
Umfjöllun fjölmiðla um ótrúlegt kærumál Fjölnis gegn SR
Eftir yfirlýsingu SR á sunnudagskvöld fjölluðu allir helstu fjölmiðlar landsins um málið á mánudag. Málinu er hvergi nærri lokið enda mun SR ekki gefa eftir réttmætt sæti í úrslitum þegjandi og hljóðalaust. Önnur frétt íþróttafrétta miðvikudaginn 26. mars. Fyrsta íþróttafrétt á RÚV mánudaginn 24. mars. Umfjöllun Vísis með fyrirsögninni „Eins óheiðarlegt og óíþróttamannslegt og hugsast