Umfjöllun fjölmiðla um ótrúlegt kærumál Fjölnis gegn SR

Eftir yfirlýsingu SR á sunnudagskvöld fjölluðu allir helstu fjölmiðlar landsins um málið á mánudag. Málinu er hvergi nærri lokið enda mun SR ekki gefa eftir réttmætt sæti í úrslitum þegjandi og hljóðalaust. Önnur frétt íþróttafrétta miðvikudaginn 26. mars. Fyrsta íþróttafrétt á RÚV mánudaginn 24. mars. Umfjöllun Vísis með fyrirsögninni „Eins óheiðarlegt og óíþróttamannslegt og hugsast

Nánar…


Yfirlýsing frá stjórn íshokkídeildar SR

Yfirlýsing frá stjórn íshokkídeildar SR v/ úrslitakeppni í Topp-deild karla 2025 Að kæra sig inn í úrslit vegna þess að þú komst ekki þangað á eigin verðleikum Um helgina féll dómur hjá Dómstól ÍSÍ vegna kæru Fjölnis á hendur SR vegna leiks þess við SA 22. febrúar s.l. SR sigraði þann leik 3-0. Fjölnir kærði

Nánar…


U20 í fimmta sæti í Belgrad

U20 drengjalandslið Íslands tók þátt í HM B riðli 2. deildar í Belgrad í Serbíu nú á dögunum. Þetta var mjög jöfn deild og öll lið að vinna leiki. Ísland endaði í 5. sæti, með jafnmörg stig (6 stig) og Ástralía, en andfætlingar okkar voru með innbyrðissigur og voru því sæti ofar. Ísland átti möguleika

Nánar…


U18 stúlknalandsliðið með silfur í Istanbúl

Við óskum U18 stúlknalandsliðinu til hamingju með silfrið í Istanbúl! Frábært mót hjá þeim þar sem þær ruddu úr vegi öllum hindrunum nema gestgjöfunum sjálfum sem voru studdar af fullri stúku áhorfenda. Spurning hvort Ísland verði ekki að hýsa mótið á næsta ári og fá sterkan heimavöll… Liðið skoraði 29 mörk á mótinu og fékk

Nánar…


Jóhann og Friðrika íshokkífólk SR 2024

Stjórn íshokkídeildar SR valdi Jóhann Björgvin Ragnarsson og Friðriku Rögnu Magnúsdóttur íshokkífólk SR árið 2024. Jóhann kom aftur heim í SR eftir tvö ár í Tékklandi fyrir síðasta tímabil og stimplaði sig rækilega inn í deildina og liðið með frábærri frammstöðu, var bæði efstur markvarða í deild og úrslitakeppni og átti stóran þátt í Íslandsmeistaratitli

Nánar…


Heimaleikir framundan