Saga til Svíþjóðar

Við höldum áfram að fylgjst með hokkíævintýrum SR-inga erlendis en Saga Blöndal, sem spilaði með félaginu síðustu tvö tímabil, flutti til Svíþjóðar í haust. Hún spilar nú fyrir Björklöven í NDHL sem er næst efsta deild í Svíþjóð. Björklöven, eða birkilaufin eins og það útleggst á íslensku, er frá borginni Umea sem telur um 130.000

Nánar…


Haustmót ÍSS

22/09/2025
Listhlaup

Fyrsta mót vetrarins Um helgina, dagana 26.–28. september, verður haldið fyrsta mót vetrarins þar sem allir keppendur félagsins taka þátt. Keppnin fer fram á laugardag og sunnudag, og hvetjum við alla til að mæta í höllina og styðja við SR-inga! Dagskrá og upplýsingar má nálgast hér


Helgi til Englands

SR-ingurinn Helgi Bjarnason gekk á dögunum til liðs við U19 lið Leeds Knights í Norður Englandi. Leeds er um 500.000 manna borg í Vestur York-skírí og er félagið aðeins 4 ára gamalt en hefur náð undraverðum árangri á stuttum tíma. Flestir tengja knattspyrnu og jafnvel ruðning við landið en ekki mörgum dettur íshokkí í hug

Nánar…


Fljúgum hærra – nýtt tímabil að hefjast

Nýtt íshokkítímabil er handan við hornið og er það kvennaliðið sem hefur leik næsta þriðjudag 16. september gegn tvöföldum Íslandsmeistrum Fjölnis í Laugardalnum. Laugardaginn 20. september opnar svo karlalið SR sitt tímabil með leik gegn Jötnum, sem er yngra lið SA-inga. Yfirlit yfir heimaleiki og versla miða Kaupa árskort fyrir tímabilið Kvennalið SR Liðið er

Nánar…


Friðrika Ragna til Kanada

SR-ingurinn Friðrika Ragna Magnúsdóttir ætlar að taka slaginn í Kanada í vetur, með U19 skólaliði Ste-Cécile Stallion. Friðrika var valin íshokkíkona SR fyrir árið 2024 og búin að vera einn öflugasti sóknarmaður SR síðustu ár þrátt fyrir ungan aldur. Hún hefur verið ein af kjölfestunum í U18 landsliði stúlkna og tók þátt í sínu fyrsta

Nánar…


Heimaleikir framundan