
Nordics open @ RIG í Skautahöllinni í Laugardal.
Ég minni á að allar æfingar falla niður hjá okkur 1.-5. febrúar vegna Norðurlandamótsins sem er í gangi þessa daga. Við hvetjum alla til þess að koma og horfa á mótið og verða 5 íslenskir keppendur á mótinu og þar á meðal ein frá okkar félagi. Allar upplýsinga um mótið er hægt að sjá hér: