SR mótið

Skautahöllin iðaði af lífi um helgina þegar 67 keppendur, þar af 36 SR-ingar, tóku þátt í SR-mótinu. ​ 6 ára og yngri 8 ára og yngri 10 ára og yngri  12 ára og yngri 1. sæti: Sara Laure Idmont Skúladóttir LSR 2. sæti: Edil Mari Campos Tulagan, Fjölni 3. sæti Ágústa Fríður Skúladóttir, LSR 12

Nánar…


Vorsýning listskautadeildar SR – 15. maí

Þá er komið að vorsýningu listskautadeildarinnar og verður hún haldin í tvennu lagi þar sem fjöldi iðkenda hefur aldrei verið meiri. Þema sýningarinnar er “Ferðast í gegnum áratugina í tónlist” og verða lög frá þriðja áratugnum og allt fram að tíunda áratugnum. Dagskrá: Sunnudaginn 15. maí 11:45-12:45 Skautaskólinn ásamt nokkrum atriðum frá framhaldshópum Sunnudaginn 15.

Nánar…


U16 stúlkur SR markahæstar í Egilshöll

Íshokkísambandi Íslands setti á laggirnar U16 mót stúlkna í fyrra og var það endurtekið í ár. Fyrir þá sem ekki vita eru kyn ekki aðskilin í íshokkí á Íslandi fyrr en í meistaraflokkum. Markvisst uppbygginarstarf í kvennahokkí hjá SR síðustu ár er farið að skila árangri því liðið stóð sig frábærlega, unnu 3 af 4

Nánar…


SR mótið 7. og 8. maí

Loksins er komið að því að halda SR mótið í fyrsta skipti eftir Covid, mikil tilhlökkun er búin að vera hjá iðkendum að geta boðið öllum félögunum til sín að keppa. Hérna kemur dagskráin fyrir mótið og mælum við með því að allir séu komnir tímanlega í höllina. DAGSKRÁ KEPPNISRÖÐ


Ný stjórn listskautadeildar og skautastjóri

Þann 28. apríl fór fram aðalfundur LSR þar sem farið var yfir árið 2021 með skýrslu stjórnar og ársreikningum. Aðalheiður Atladóttir, Alida Ósk Smáradóttir, Anna Kristín Jeppesen, Elín Gautadóttir, Eva Dögg Benediktsdóttir, Linda Vilhjálmsdóttir og Rut Hermannsdóttir buðu sig áfram fram í stjórn. Ný inn í stjórn er Rebekka Sif Kaaber. Anna Gígja Kristjánsdóttir færir

Nánar…


Skráðu þig á póstlistann