
Stelpuhokkídagurinn 7. október 2023
Alþjóðlegi stelpuhokkídagurinn er haldinn hátíðlegur laugardaginn 7. október hjá SR og af því tilefni bjóðum við öllum stelpum sem áhuga hafa á þessari frábæru íþrótt að koma og prófa. Mæting kl. 11.15 til að finna búnað og skauta í réttri stærð Inn á ís kl. 11.45-12.45 þar sem þjálfarar taka á móti og eru með