Ný stjórn SR Listskautadeild

Hér er nýja stjórn listskautaklúbbsins SR. Stjórnin samanstendur af: Anna Maria Hedman – formaður Davið Guðmundsson – Varaformaður Bogey Ragnarsdóttir – Ritari Anna Gígja Kristjánsdóttir – Gjaldkeri Sandra Björk Bjarkadóttir – meðstjórnandi Signý Valbjörg Sigurþórsdóttir – meðstjórnandi Lilja Ösp Sigurjónsdóttir – Varamaður Cheryl Kara – Varamaður


Andrea Bachmann til Svíþjóðar

Andrea Bachmann skrifaði nýlega undir samning við sænska félagið Almtuna IS fyrir næsta tímabil. Liðið er staðsett í Uppsala sem er 170.000 manna borg norðan við höfuðborgina Stokkhólm. Það spilar í næstefstu deild, Nationella Damhockeyliga, eða NDHL. Andrea hefur verið hryggjarstykkið í uppbyggingu kvennahokkís hjá SR síðustu ár og hefur verið aðalmarkvörður kvennalandsliðsiðs undanfarin mót.

Nánar…


Professional Coaching Opportunity – Figure Skating

28/05/2025
Félagið, Listhlaup

Are you a passionate figure skating coach looking for an exciting opportunity? Look no further! Our team is on the hunt for a dedicated individual to join us in shaping the next generation of skating stars. ⛸️ Calling all passionate figure skating coaches! Join our team and help us glide to success. If you’re dedicated,

Nánar…


Aðalfundur aðalfélags SR 27. maí

Boðað er til aðalfundar Skautafélags Reykjavíkur (aðalfélags) þriðjudaginn 27. maí kl. 20.00. Fundurinn er haldinn í sal Skautahallarinnar í Laugardal. Dagskrá aðalfundar samkvæmt lögum félagsins 1. Kosinn fundarstjóri og fundarritari. 2. Lesin upp fundargerð síðasta aðalfundar. 3. Lögð fram skrifleg skýrsla aðalstjórnar og skýrslur deilda. 4. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar aðalstjórnar ásamt endurskoðuðum reikningum einstakara deilda

Nánar…


Ný stjórn íshokkídeildar kosin á aðalfundi

Ný stjórn íshokkídeildar SR var kosin á aðalfundi í gærkvöldi. Hátt í 50 manns sóttu fundinn. Friðjón B. Gunnarsson var kjörinn formaður Bjarni Helgason var endurkjörinn varaformaður Elísabet Stefánsdóttir var endurkjörin gjaldkeri Bendikta Gabríella Kristjánsdóttir var endurkjörin ritari Guðmundur Logi Norðdahl var kjörinn í meistaraflokksráðs karla Pálín Dögg Helgadóttir var kjörin í meistaraflokksráð kvenna Marta

Nánar…


Heimaleikir framundan