Kristalsmót

Félagalína Listskautadeildar Skautafélags Reykjavíkur tekur þátt í Kristalsmóti næstkomandi Laugardag. Metþátttaka er hjá iðkendum félagsins og margir að taka þátt í sinni fyrstu keppni. Kristalsmótið verður haldið laugardaginn 16. október á Skautasvellinu í Egilshöll milli kl. 08:00-13:00. Grímuskylda er á Kristalsmótið en grímuna má taka niður eftir að sest er í sæti. Áhorfendur verða að

Nánar…


Stelpuhokkídagurinn 16. október í Laugardalnum

Alþjóðlegi stelpu-íshokkídagurinn er laugardaginn 16. október n.k. SR heldur að sjálfsögðu upp á daginn og býður stelpum að koma og prófa undir leiðsögn þjálfara SR og leikmanna kvennaliðs SR. Nánar um viðburðinn á Facebook hér. Komdu og prófaðu íshokkí á alþjóðlegum stelpu-íshokkídegi – alveg frítt. Hvar: Skautahöllin Laugardal (beint á móti Húsdýragarðinum) Hvenær: Laugardaginn 16.

Nánar…


Haustmót 2021

Helgina 1-3 október verður Haustmót ÍSS haldið í Egilshöll. Mikil tilhlökkun er hjá SR-ingum og óskum við keppendum góðs gengis. Margir eru að stíga sín fyrstu skref í keppnisflokknum Chicks og vonandi sjá sem flestir sér fært um að  mæta á mótið og hvetja krakkana okkar áfram. Skráning fyrir áhorfendur fer fram í gegnum heimasíðu

Nánar…


Skautasýningar um helgina

Í tilefni af Íþróttaviku Evrópu, #BeActive á vegum ÍSÍ, standa íshokkí- og listskautadeild SR að stuttum og skemmtilegum sýningum á almenningstíma um helgina til að kynna íþróttirnar. Nánar um sýningarnar: Komdu að skauta í Skautahöllinni í Laugardal um helgina og sjáðu listskautasýningu og íshokkí í stuttum en spennandi atriðum milli kl. 14.15-14.30. Bæði laugardag og

Nánar…


Komin heim í SR

Karítas Sif Halldórsdóttir byrjaði íshokkíferilinn sem sóknarmaður í SR 15 ára gömul. Hún flutti sig yfir í Björninn þar sem SR var ekki með kvennalið á þeim tíma og varði þar megninu af sínum ferli í markinu. Nú er hún aftur komin heim í SR og auk þess að spila með kvennaliðinu tekur hún virkan

Nánar…


Helst hjá List

Vörur í vefverslun

Skráðu þig á póstlistann