Velkomin

Vetrarmót ÍSS 2019

Vetrarmót ÍSS fór fram um helgina og stóðu SR-ingar sig mjög vel. Viktoría Lind Björnsdóttir, SR, var í þriðja sæti í Junior með samtals 96,52 stig. Rebekka Rós Ómarsdóttir, SR, var í öðru sæti í Advanced Novice flokki með 74,1 stig Þórunn Lovísa Löve, SR, vann Intermediate Ladies flokkinn með 33,88 stig. Edda Steinþórsdóttir, SR,

Nánar…


Helgi Páll og Ævar Þór þjálfa meistaraflokk SR

Helgi Páll Þórisson var í dag kynntur til sögunnar sem nýr aðalþjálfari karlaliðs SR. Honum til aðstoðar verður Ævar Þór Björnsson. Í byrjun mánaðarins óskaði Milos eftir því að stíga til hliðar sem þjálfari karlaliðs SR og einbeita sér 100% að uppbyggingarstarfi í yngri flokkum félagsins. Honum fannst hann ekki geta sinnt báðum hlutverkum nægilega

Nánar…


SR Kristalsmót

Kristalsmót Fjölnis

20 keppendur frá SR tóku í dag þátt í Kristalsmóti Fjölnis og stóðu sig með prýði.


Sölvi í Finnlandi

Fjarvera Sölva Atlasonar, eins af beittustu sóknarmönnum SR, hefur vakið athygli núna í byrjum þessa tímabils – en hann ákvað að reyna fyrir sér erlendis í vetur. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann verið lykilmaður í SR og var m.a. fimmti stigahæsti leikmaður liðins á síðasta tímabili. Sölvi spilar nú með U20 liði RoKi í

Nánar…


Vinaæfing í skautaskólanum

Kæru foreldrar og iðkendur, miðvikudaginn 16. október verður vinaæfing í skautaskólanum og býðst öllum iðkendum að taka með sér vin á æfingu. Við vonumst til þess að sjá sem flesta á miðvikudaginn. Æfingunni lýkur síðan með 15 mínútna diskó þar sem ljósin verða slökkt og kveikt á nýju diskóljósunum og aldrei að vita nema við

Nánar…


Vörur í vefverslun

Skráðu þig á póstlistann