Velkomin

Stelpur spila íshokkí á sunnudag – Global Girls Game

Skautafélag Reykjavíkur tekur þátt í Girls Global Game en það er íshokkíleikur kvenna spilaður um allan heim sömu helgi – hvítir á móti bláum. Leikurinn fer fram í Skautahöllinni í Laugardal sunnudaginn 17. febrúar kl. 11.45-12.45. Við hvetjum íshokkístelpur á öllum aldri til að koma og taka þátt í þessum frábæra viðburði. Að sjálfsögðu eru

Nánar…


SR-mótið fréttir og myndir.

Helgina 9. og 10. febrúar fór fram SR-mótið í Skautahöllinni Laugardal og voru skráðir 66 keppendur. Á laugardeginum kepptu 4 flokkar og stóðu þau sig frábærlega vel og fengu þau öll viðurkenningu og viðukenningarmedalíur og síðan á sunnudeginum kepptu eldri flokkarnir og þar voru veitt verðlaun fyrir fyrsta, annað og þriðja sæti. Á mótinu var dæmt eftir

Nánar…


The Nordics 2019

07/02/2019
Félagið, Listhlaup

Dagana 7. – 10. febrúar fer fram Norðurlandamótið í Linköping í Svíþjóð og á SR tvo fulltrúa þar, en það eru Herdís Heiða og Rebekka Rós og keppa þær báðar í Advanced Novice Girls. Þær kepptu með stutta prógrammið sitt í dag og gekk þeim báðum vel. Síðan á morgun munu þær keppa með frjálsa prógrammið

Nánar…


RIG – ISU Keppni

Á laugardag hélt keppni áfram í ISU flokkum, en það eru Advanced Novice, Junior og Senior.   Fyrst kepptu stúlkur í Advanced Novice með frjálsu prógrömmin sín. Þar varð Herdís Heiða þriðja, en það dugði henni ekki til að komast á pall og endaði hún í 4 sæti á mótinu með 75,72 stig í heildareinkunn.

Nánar…Helst hjá List

Vörur í vefverslun

Skráðu þig á póstlistann