Aðalfundur íshokkídeildar SR

Boðað er til aðalfundar Íshokkídeildar Skautafélags Reykjavíkur miðvikudaginn 12. apríl kl. 20:00 í fundaraðstöðu Skautahallarinnar (fyrir ofan pallana). Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf og kosning stjórnar. Þeir sem áhuga hafa á að bjóða sig fram í stjórn vinsamlegast hafi samband við Hafliða, ritara stjórnar, haflidisaevarsson@gmail.com.


SR keppir til úrslita í Hertz-deild karla 2023

Þetta fer að bresta á, úrslitakeppni Hertz-deild karla. Skautafélag Reykjavíkur gegn Skautafélagi Akureyrar. Leikirnir eru spilaðir samkvæmt eftirfarandi dagskrá: #1 Akureyri þriðjudaginn 21. mars kl. 19.30 #2 Skautahöllin Laugardal fimmtudaginn 23. mars kl. 19.45 #3 Akureyri sunnudaginn 26. mars kl. 16.45 #4 Skautahöllin Laugardal þriðjudaginn 28. mars kl. 19.45 #5 Akureyri fimmtudaginn 30. mars kl.

Nánar…


Keppnisröð og dagskrá SR-mótsins 4.-5. mars

Hérna eru upplýsingar fyrir helgina, dagskrá og keppnisröð:   Dagskrá   Keppnisröð


Nordics open @ RIG í Skautahöllinni í Laugardal.

Ég minni á að allar æfingar falla niður hjá okkur 1.-5. febrúar vegna Norðurlandamótsins sem er í gangi þessa daga. Við hvetjum alla til þess að koma og horfa á mótið og verða 5 íslenskir keppendur á mótinu og þar á meðal ein frá okkar félagi. Allar upplýsinga um mótið er hægt að sjá hér:

Nánar…


SR-mótið 4.-5. mars mótstilkynning

  Listskautadeild Skautafélags Reykjavíkur tilkynnir hér með:   SR-mótið 2023  sem haldið verður í Skautahöllinni í Laugardal 4.-5. mars 2023   Keppnisflokkar   Keppt er eftir reglum ÍSS um keppni í félagalínu og reglum um keppni í Special Olympics.   Keppnisflokkar félaga    6 ára og yngri                

Nánar…


Vörur í vefverslun