„Krefjandi en skemmtilegt“ – viðtal við Gunnlaug og Björn

Gunnlaugur Thoroddsen stýrir karlaliði SR á sínu öðru tímabili hjá SR en tímabilið 2020-2021 var hann aðstoðarþjálfari liðsins. Hann er reynslumikill þjálfari, gerði SR að deildarmeisturum 2015 og Esju að deildar- og Íslandsmeisturum 2017. SR spilaði til úrslita á síðasta tímabili og byrjaði þetta af miklum krafti. Hvað getur þú sagt okkur um þetta eina

Nánar…


Íslandsmót og Íslandsmeistaramót ÍSS í Egilshöll

Um helgina fer fram Íslandsmót ÍSS í Egilshöllinni og langar okkur að hvetja alla til þess að mæta á mótið og hvetja keppendur áfram á mótinu. Það er líka alltaf gaman að sjá félagana sína í áhorfendastúkunni og væri frábært að sjá sem flesta í félagspeysunum sínum 👏👏⛸⛸🏆🏆 Hérna eru allar nánari upplýsingar: http://www.iceskate.is/islandsmot-iss/


Björt framtíð kvennaliðs SR – viðtal

Alexander Medvedev og Sölvi Freyr Atlason þjálfarar hafa staðið í stórræðum síðustu misseri við að endurbyggja kvennalið SR frá grunni. Liðið er hálfnað á sínu þriðja tímabili og er nú þegar komið á þann stað sem flestir bjuggust við að tæki allavega fimm ár. Alex, sem búið hefur hér síðan 2016, tók ekki annað í

Nánar…


Stelpuhokkídagurinn á laugardag kl. 12

Hey, komdu og prófaðu íshokkí á alþjóðlegum stelpuhokkídegi næsta laugardag í Skautahöllinni í Laugardal kl. 12.00-12.45.   Foreldrafélag SR býður upp á heitt kaffi, kakó og með því.   Allur búnaður á staðnum og við tökum vel á móti þér. Eins og í heiminum öllum er kvennaíshokkí á mikilli siglinu hjá SR enda frábær íþrótt

Nánar…


Hokkíhelgin mikla – FRÍTT INN!

BeActive Ísland, íþróttavika Evrópu, býður öllum frítt inn á opnunarleiki Hertz-deilda karla og kvenna 2022 í Skautahöllinni í Laugardal um næstu helgi. SR gegn Fjölni í Hertz-deild kvenna Föstudaginn 23. september kl. 19.45 SR gegn Fjölni í Hertz-deild karla Laugardaginn 24. september kl. 17.45 Íshokkí er ein hraðasta og vinsælasta vetrarhópíþrótt heims! Komið og upplifið

Nánar…


Vörur í vefverslun

Skráðu þig á póstlistann