Velkomin

Sölvi í Finnlandi

Fjarvera Sölva Atlasonar, eins af beittustu sóknarmönnum SR, hefur vakið athygli núna í byrjum þessa tímabils – en hann ákvað að reyna fyrir sér erlendis í vetur. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann verið lykilmaður í SR og var m.a. fimmti stigahæsti leikmaður liðins á síðasta tímabili. Sölvi spilar nú með U20 liði RoKi í

Nánar…


Vinaæfing í skautaskólanum

Kæru foreldrar og iðkendur, miðvikudaginn 16. október verður vinaæfing í skautaskólanum og býðst öllum iðkendum að taka með sér vin á æfingu. Við vonumst til þess að sjá sem flesta á miðvikudaginn. Æfingunni lýkur síðan með 15 mínútna diskó þar sem ljósin verða slökkt og kveikt á nýju diskóljósunum og aldrei að vita nema við

Nánar…


Vetrarmót ÍSS – Mótstilkynning

Ýtið hér til að opna mótstilkynningu.


Kristalsmót Fjölnis

Kristalsmót 2019  sem haldið verður í Skautahöllinni í Egilshöll 19. og 20. október 2019  Skráning í keppni  Skráning og greiðsla keppnisgjalda skulu berast eigi síðar en 10. október. Skráning og forföll skulu tilkynnast á skautastjori@gmail.com og keppnisgjaldið, 3500 kr, skal leggjast inná eftirfarandi reikning: 0528-26-007001 kt: 410897-2029 Vinsamlegast setjið í skýringu: Kristalsmót/nafn keppanda 2019 og

Nánar…


Stelpuíshokkídagurinn 6. október – allir velkomnir

Komdu og prófaðu íshokkí á Alþjóðlegum stelpu íshokkídegi – alveg frítt. Hvar: Skautahöllin Laugardal Hvenær: Sunnudaginn 6. október kl. 11:45-12:45 Fyrir hvern: Stelpur á öllum aldri sem vilja kynnast þessari frábæru íþrótt Kvennalið Reykjavíkur tekur vel á móti öllum byrjendum! Allur búnaður á staðnum, skautar, hjálmar, hlífar og kylfur. Viðburðinn á Facebook


Skráðu þig á póstlistann