Velkomin

U14 gerði góða ferð til Akureyrar!

Um nýliðna helgi fór U14 lið SR (4.flokkur) til Akureyrar að taka þátt í einu af Íslandsmótunum sem haldin eru fyrir þennan aldurshóp.  Að vanda var gist í Skjaldarvík þar sem SR-ingar hafa gert sig heimkomna þar nyrðra.  Lið SR var mjög ungt eða leikmenn á aldrinum 10 til 13 ára og var því við

Nánar…


Listskautahópurinn Le Patin Libre væntanlegur til landsins.

Listskautahópurinn Le Patin Libre er væntanlegur til landsins og ætla þau að vera með sýningu sem heitir Glide fyrir áhugasama þann 1. desember frá klukkan 17:30-18:30 og eru takmarkaðir miðar í boði og LSR fékk vilyrði til þess að selja hluta af þeim miðum í forsölu. LSR fær hluta af söluverðinu í fjáröflun til félagsins. Við

Nánar…


Kristalsmót Fjölnis var haldið helgina 3. og 4. nóvember.

11/11/2018
Félagið, Listhlaup

Helgina 3. og 4. nóvember fór fram Kristalmót Fjölnis og var LSR með marga keppendur á því móti og gekk keppendum glimrandi vel. Á laugardeginum kepptu flokkar 6 ára og yngri, 8 ára og yngri og 10 ára og yngri og fengu allir keppendur þátttökumedalíu og viðurkenningarskjal og ríkti mikil gleði eins og sést á meðfylgjandi mynd sem

Nánar…


Keppnisferð til Riga

9 stúlkur frá LSR kepptu á Volvo Open Cup í Riga dagana 7.-11. nóvember sl. Viktoría Lind Björnsdóttir og Emilía Rós Ómarsdóttir, báðar í Junior keppnisflokki,  voru fyrstar til að keppa af okkar stúlkum.  Viktoría Lind hafnaði í 33. sæti með 89,03 stig sem er þó nokkuð frá hennar besta.  Emilía Rós endaði síðan í

Nánar…


Bikarmót ÍSS í Skautahöllinni Laugardal

Bikarmót Skautasambands Íslands fór fram um síðastliðna helgi í höllinni okkar hér í Laugardalnum. Um 50 stúlkur kepptu að þessu sinni í 8 keppnisflokkum. Á laugardeginum luku keppendur í flokkum Intermediate Novice og Intermediate Ladies. Í intermediate Novice var það Edda Steinþórsdóttir sem bar sigur úr býtum, Natalía Rán Leonsdóttir tók annað sætið og Ólöf

Nánar…


Vörur í vefverslun

Skráðu þig á póstlistann