Velkomin

SR-mótið

Skautahöllin iðaði af lífi um helgina þegar 45 keppendur, þar af 20 SR-ingar, tóku þátt í SR-mótinu. Gaman var að sjá sjö skautara frá Special Olympics hópum Aspar, sem tóku þátt á SR-móti í fyrsta skipti.      


SR mótið 11.-12. janúar 2020 – Dagskrá

SR-mótið 11.-12. janúar – keppnisröð Laugardagur 08:00-08:03 Fyrsta upphitun 6 ára og yngri og 8 ára og yngri stúlkna 08:03-08:23 Keppni 6 og 8 ára og yngri Ronja Valgý Baldursdóttir LSA 6 ára og yngri Heiðrún Erna J. Birgittudóttir LSA 8 ára og yngri Elysse Marie Alburo Mamalias LSR 8 ára og yngri Ermenga Sunna

Nánar…


SR mótið 11.-12. janúar 2020

Hér með birtum við áætlaða dagsskrá fyrir SR mótið sem haldið er um komandi helgi. Vinsamlega athugið að dagsskráin er birt með fyrirvara þar sem alltaf geta orðið smávægilegar breytingar ef það verða forföll á keppendum.


Frábær mæting á Íshokkídag SR í dag

Íshokkídeild SR byrjaði árið af krafti með Íshokkídegi SR í dag. Það var frábær mæting – yfir 100 krakkar voru á ísnum þegar mest var. Sumir spiluðu hokkí, aðrir léku sér með pökk og kylfu og sumir skautuðu sér til skemmtunar. Foreldrafélag SR íshokkí bauð upp á kaffi, heitt kakó og kleinur. Allar upplýsingar um

Nánar…


Jóla- og nýárskveðja

Skautafélag Reykjavíkur óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum stuðninginn og samfylgdina á árinu sem er að líða. Þjálfarar, skautastjóri og stjórn.


Vörur í vefverslun

Skráðu þig á póstlistann