Velkomin

Andlát: Ingibjörg Hermannsdóttir

20/07/2019
Félagið, Íshokkí

Þann 5 júlí sl. lést Ingibjörg Hermannsdóttir eftir stutt veikindi. Félagsmenn og leikmenn íshokkídeildar Skautafélags Reykjavíkur voru margir þeirrar gæfu aðnjótandi að hafa þekkt Ingibjörgu.  Hún kom inn í félagið til að fylgjast með barnabarni sínu, Daníel Magnússyni, sem æfði upp alla yngri flokka SR ásamt því að spila með Meistaraflokki karla áður en hann

Nánar…


Aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur

01/06/2019
Félagið, Íshokkí, Listhlaup

Aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur verður haldinn fimmtudaginn 13. júní n.k. í Skautahöllinni í Laugardal og hefst kl 20:00. Efni fundar: Venjuleg aðalfundarstörf Kosning stjórnar Önnur mál Kveðja Stjórnin


Sumarbúðir LSR 2019

*Birt með fyrirvara um innsláttarvillur og síðan er í vinnslu næstu daga. Skráning er hafin í sumarbúðir 2019, en í ár verða búðirnar í júní, júlí og ágúst í Skautahöllinni í Laugardal. Dagskrá sumarbúðanna er spennandi og metnaðarfull. Auk þjálfara LSR fáum við til okkar gestaþjálfara sem og annað íþróttafólk sem hjálpar til við ólíka

Nánar…


Vorsýning LSR 2019 – Bohemian Rhapsody

Sunnudaginn 19. maí var ein flottasta sýning sem listhlaupadeild Skautafélags Reykjavíkur hefur sett upp. Þemað í ár voru lögin úr bíómyndinni Bohemian Rhapsody sem fjallar um eina frægustu hljómsveit í heimi sem flestir ef ekki allir ættu að kannast við, hina einu sönnu Queen. Undirbúningur sýningarinnar hófst fyrir nokkrum vikum og fundum við spennuna magnast

Nánar…


Sumarskautaskóli LSR 2019

Sumarskautaskóli SR Skautafélag Reykjavíkur – listhlaupadeild er með sumarskautaskóla í boði eins og undanfarin ár. Þau verða með sumarskautaskólann í júní, júlí og í ágúst eins og hefð er fyrir, námskeiðin er fyrir stráka og stelpur á aldrinum 4 til 11 ára. Staðsetning námskeiðsins er í Skautahöllinni í Laugardal. Námskeiðið samanstendur af: Kennslu í grunnskautun

Nánar…


Vörur í vefverslun

Skráðu þig á póstlistann