Velkomin

Viðburðir vetrarins 2019-2020

Móta- og viðburðadagatal LSR 2019-2020 Afreksbúðir ÍSS 27.-31. júlí Skautahöllin á Akureyri Keppnislína (AdvNov, Jnr og Snr) Grunnpróf LSR 8.-11. ágúst Skautahöllin í Laugardal Félaga- og keppnislína Skautaskóli fellur niður, Haustmót 7. September Skautahöllin í Laugardal Skautaskólinn Haustmót ÍSS 6.-8. september Skautahöllin í Laugardal Keppnislína Skautaskóli fellur niður, hokkímót 14. september Skautahöllin í Laugardal Skautaskólinn

Nánar…


Haustmót ÍSS í Skautahöllinni Laugardal

Um helgina fer fram fyrsta mót vetrarins, Haustmót ÍSS sem er fyrsta mótið í bikarmótaröð sambandsins. Á mótinu keppa 13 iðkendur Skautafélags Reykjavíkur og langar okkur að hvetja alla til að koma og hvetja keppendur áfram. Félagið er með keppendur í Chicks, Cubs, Basic Novice, Intermediate Ladies og Advanced novice. Hægt er að nálgast dagskrána

Nánar…


Nýr skautastjóri LSR

21/08/2019
Listhlaup

Hrönn Þorgeirsdóttir hefur verið ráðin nýr skautastjóri listhlaupadeildar SR. Hún er þroskaþjálfi að mennt og hefur bæði æft og þjálfað hjá SR. Hægt er að hafa samband við hana í netfanginu skautastjori@gmail.com Við bjóðum hana velkomna til starfa.


Íshokkískólinn er byrjaður

Íshokkíið er að byrja! Komdu og lærðu að skauta hjá okkur í Skautahöllinni Laugardal. Stelpuæfingar alla mánudaga kl. 18:15-19:15. Fyrir byrjendur og lengra komna á öllum aldri. Íshokkískóli SR fyrir alla byrjendur – stráka og stelpur – þriðjudaga kl. 18-19 – föstudaga 17.30-18.15 – sunnudaga 11.45-12.45 Frábærir þjálfarar taka vel á móti öllum byrjendum. Hægt

Nánar…


Skráning í Skautaskóla hafin

17/08/2019
Listhlaup

Skráning í Skautaskóla Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur á haustönn 2019 er hafin. Skráning hér (skautafelag.felog.is) Frekari upplýsingar má finna hér.


Skráðu þig á póstlistann