
SR bikarmeistari í U16 stúlkna – Krúsku mótið
U16 stúlknalið SR, undir stjórn Lexu, Sölva og Örnu, fóru ósigraðar í gegnum Krúsku-mótið um síðastliðna helgi. Þær sigruðu alla fjóra leiki sína og enduðu í efsta sæti með 12 stig, 6 stigum á undan næsta liði. Liðið er skipað leikmönnum úr þremur flokkum, U12, U14 og U16 og eru aðeins tveir leikmenn sem detta