Sögulegur sigur í Eistlandi hjá karlaliði SR

SR lagði CH Jaca með gullmarki í framlengdum leik Continental Cup í Narva í Eistlandi um helgina. Þetta var fyrsti sigur SR í Evrópukeppni félagsliða en liðið er að taka þátt í annað sinn. Liðið var 4-5 undir þegar lítið var eftir af leiknum er þjálfararnir tóku Jóhann markvörð út af og bættu við sóknarmanni. Það skilaði jöfnunarmarki þegar aðeins 3 sekúndur lifðu af

Nánar…


Fyrirliðaspjall | Karlalið SR í evrópukeppni í Eistlandi

Ríkjandi Íslandsmeistarar í SR eru mættir til leiks með mjög breyttan hóp frá því í vor er liðið lagði SA að velli í úrslitum og tryggði sér annan titilinn í röð. Hópurinn er ungur og efnilegur með reynslu í bland og er nú mættur til Narva í Eistlandi til þátttöku í Continental Cup. Við tókum

Nánar…


Kvennalið SR vann silfur í Cavalese á Ítalíu

SR-konur gerðu góða ferð suður til Ítalíu um helgina á Dolomite Trohpy en liðið renndi fremur blint í sjóinn hvað styrkleika andstæðingana varðar. Fyrirfram var búist við að þetta yrði frekar erfiðara en ekki. Getustigið reyndist fullkomið og voru allir leikirnir jafnir og spennandi. Fór svo að liðið vann fyrsta leikinn í framlengingu, þann næsta

Nánar…


Fyrirliðaspjall | SR kvenna á Íslandi og Ítalíu

Kvennalið SR er nú á sínu fimmta tímabili. Eftir mikla baráttu og ótrúlega þrautseigju í nokkur ár fór þolinmæðin loksins að bera árangur á síðasta tímabili. Liðið fór þá að veita Fjölni og SA alvöru samkeppni í leikjum og sótti sína fyrstu sigra. Nú er fyrsti leikur nýs tímabils að baki og fjögurra liða mót

Nánar…


Liðsauki í Laugardalinn

Þrjár landsliðskonur frá Akureyri, Ragnhildur Kjartansdóttir, Gunnborg Petra Jóhannsdóttir og Inga Rakel Aradóttir, hafa gengið til liðs við kvennalið Skautafélags Reykjavíkur. Koma þeirra mun styrkja liðið gífurlega fyrir komandi tímabil enda allar hoknar af reynslu þrátt fyrir ungan aldur með samanlagt yfir 250 deildarleiki á Íslandi, yfir 50 deildarleiki erlendis og tæplega 70 A-landsliðsleiki. Ragnhildur,

Nánar…


Heimaleikir framundan