Ný stjórn listhlaupadeildar

Þann 29. apríl fór fram aðalfundur LSR þar sem farið var yfir árið 2020 með skýrslu stjórnar og ársreikningum. Anna Gígja Kristjánsdóttir, Elín Gautadóttir, Eva Dögg Benediktsdóttir, Aðalheiður Atladóttir, Rut Hermannsdóttir og Anna Kristín Jeppesen buðu sig áfram fram í stjórn og ákváðu Selma Gísladóttir og Ólafur S. K. Þorvaldz að láta af störfum í

Nánar…


Íshokkí- og leikjanámskeið í júní og ágúst

SR íshokkí býður upp á skemmtileg íshokkí- og leikjanámskeið í júní og ágúst – bæði heils- og hálfsdags. Allt í frábæru nærumhverfi í Laugardalnum. Aðalþjálfari og umsjónarmaður er Kristín Ómarsdóttir leikmaður með kvennaliði SR en hún hefur mikla reynslu af þjálfun á ís, kennslu og umsjón sumarnámskeiða. 14.-18. júní. Heils- og hálfsdagsnámskeið fyrir 6-11 ára.

Nánar…


Sumarskautaskóli/ summer skating school LSR 2021

Sumarskautaskóli LSR LSR býður upp á sumarskautaskóla eins og undanfarin ár. Námskeiðin verða í júní, júlí og í ágúst eins og hefð er fyrir, og er fyrir alla krakka á aldrinum 4 til 11 ára. Staðsetning námskeiðanna er í Skautahöllinni í Laugardal. Námskeiðin samanstanda af: Kennslu í grunnskautun og öryggisatriðum. Kynningu á grunnatriðum í listhlaupi

Nánar…


Ný stjórn íshokkídeildar

Á aðalfundi íshokkídeildar SR á fimmtudag í síðustu viku var kosin ný stjórn fyrir starfsárið 2021-2022. Kjartan Hjaltested endurkjörinn formaður Margrét Westlund endurkjörin gjaldkeri Daniel Kolar kosinn nýr varaformaður Hafliði Sævarsson kosinn nýr ritari Erla Guðrún Jóhannesdóttir endurkjörin formaður meistaraflokksráðs kvenna Sverrir Þórarinn Sverrisson endurkjörin formaður meistaraflokksráðs karla Bjarni Helgason endurkjörinn formaður barna- og unglingaráðs

Nánar…


Aðalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur

Aðalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur hefur verið boðaður fimmtudaginn 29. apríl kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn í salnum fyrir ofan stúkuna í Skautahöllinni. Nauðsynlegt er að skrá sig á fundinn. Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til stjórnarsetu í Listhlaupadeildinni eru beðnir um að boða framboð sitt og senda póst á ritari.lsr@gmail.com fyrir

Nánar…


Vörur í vefverslun

Skráðu þig á póstlistann