
Sumarskautaskóli / Summer skating school 2025
Sumarskautaskóli Listskautadeildar Listskautadeild Skautafélags Reykjavíkur býður upp á sumarskautaskóla. Námskeiðin verða í júní og ágúst, fyrir alla krakka á aldrinum 6 til 11 ára (fædd 2019-2014). Staðsetning námskeiðanna er í Skautahöllinni í Laugardal. Námskeiðin samanstanda af: Kennslu í grunnskautun og öryggisatriðum. Kynningu á grunnatriðum í listskautum. Upphitun, teygju- og þrekæfingum sem fara fram í leikjaformi