Stelpuhokkídagurinn 7. október 2023

Alþjóðlegi stelpuhokkídagurinn er haldinn hátíðlegur laugardaginn 7. október hjá SR og af því tilefni bjóðum við öllum stelpum sem áhuga hafa á þessari frábæru íþrótt að koma og prófa. Mæting kl. 11.15 til að finna búnað og skauta í réttri stærð Inn á ís kl. 11.45-12.45 þar sem þjálfarar taka á móti og eru með

Nánar…


SR í Evrópukeppni í fyrsta sinn

Karlalið SR vann sér þátttökurétt í Evrópukeppni félagsliða, Continental Cup, með íslandsmeistaratitlinum á síðasta tímabili. Liðið heldur út til Kaunas í Litháen 21. september þar sem það mætir  þremur liðum á þremur dögum í B riðli mótsins. HC Panter gegn SR föstudaginn 22. sept kl. 12.00 að íslenskum tíma. Beint streymi hér. SR gegn KHL

Nánar…


Titilvörnin hefst í dag

Titilvörnin hefst í dag þriðjudag í opnunarleik Hertz-deildar karla er SR tekur á móti Fjölni kl. 19.45 í Skautahöllinni í Laugardal. Auðvitað verður veisla í Hokkífálkanum sem verður með gómsætar pylsur, samlokur og vöfflur á boðstólunum ásamt drykkjun og öðru góðgæti. 1500 kr. inn Slepptu röðinni og keyptu miða í Stubbs appinu Frítt fyrir grunnskólabörn

Nánar…


Fjórir nýir leikmenn í fyrsta leik kvennaliðs SR

Við buðum fjóra nýja leikmenn velkomna í kvennalið SR í fyrsta leik liðsins þetta tímabilið síðasta laugardag. Brynju Líf 13 ára varnarmaður úr U14 SR sem fékk sínar fyrstu mínútur Freya Schlaefer varnamaður frá USA Malika Aldabergenova sóknarmaður frá Kasakstan Saga Blöndal varnarmaður frá Akureyri. Þrátt fyrir 4-1 tap sýndi liðið miklar framfarir frá síðasta

Nánar…


Alexandra nýr íþróttastjóri SR íshokkí

Alexandra Hafsteinsdóttir, leikmaður og þjálfari hjá SR, hefur tekið við starfi íþróttastjóra yngri flokka félagsins. Hún mun halda utan um ört vaxandi starf yngri flokkanna og halda áfram að efla og bæta umgjörðina með áframhaldandi fjölgun iðkenda.   Alexandra, sem er SR-ingur í húð og hár, hefur leikið lykilhlutverk í kvennaliði SR og uppbyggingarstarfi í

Nánar…


Heimaleikir framundan