Velkomin

Nýr skautastjóri LSR

21/08/2019
Listhlaup

Hrönn Þorgeirsdóttir hefur verið ráðin nýr skautastjóri listhlaupadeildar SR. Hún er þroskaþjálfi að mennt og hefur bæði æft og þjálfað hjá SR. Hægt er að hafa samband við hana í netfanginu skautastjori@gmail.com Við bjóðum hana velkomna til starfa.


Íshokkískólinn er byrjaður

Íshokkíið er að byrja! Komdu og lærðu að skauta hjá okkur í Skautahöllinni Laugardal. Stelpuæfingar alla mánudaga kl. 18:15-19:15. Fyrir byrjendur og lengra komna á öllum aldri. Íshokkískóli SR fyrir alla byrjendur – stráka og stelpur – þriðjudaga kl. 18-19 – föstudaga 17.30-18.15 – sunnudaga 11.45-12.45 Frábærir þjálfarar taka vel á móti öllum byrjendum. Hægt

Nánar…


Skráning í Skautaskóla hafin

17/08/2019
Listhlaup

Skráning í Skautaskóla Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur á haustönn 2019 er hafin. Skráning hér (skautafelag.felog.is) Frekari upplýsingar má finna hér.


Haustönn 2019

17/08/2019
Listhlaup

Skráning fyrir haustönn er hafin á skautafelag.felog.is og stundaskráin fyrir haustið hefur verið birt hér: (með fyrirvara um breytingar og innsláttarvillur) https://skautafelag.is/list/heildartafla/ Ef ýtt er á heiti hópsins birtist prentvæn útgáfa. Unnið er í því að setja hana upp í Sportabler. Dansæfingar byrja í Laugardalshöll í september og verða í höndum Köru Hergils, sem sá

Nánar…


Andlát: Ingibjörg Hermannsdóttir

20/07/2019
Félagið, Íshokkí

Þann 5 júlí sl. lést Ingibjörg Hermannsdóttir eftir stutt veikindi. Félagsmenn og leikmenn íshokkídeildar Skautafélags Reykjavíkur voru margir þeirrar gæfu aðnjótandi að hafa þekkt Ingibjörgu.  Hún kom inn í félagið til að fylgjast með barnabarni sínu, Daníel Magnússyni, sem æfði upp alla yngri flokka SR ásamt því að spila með Meistaraflokki karla áður en hann

Nánar…


Helst hjá List

Vörur í vefverslun

Skráðu þig á póstlistann