RIG 2022

Sjálfboðaliðar óskast ! – Volunteers Needed ! ÍSS leitar að sjálfboðaliðum til þess að aðstoða við framkvæmd Listskautamóts RIG 2022 Áhugasamir geta skráð sig á vefsíðu mótsins http://www.iceskate.is/rig2022/ — We are looking for volunteers to help us make the RIG 2022 Figure Skating event the best it can be. If you are interested please sign

Nánar…


Breyting á æfingartíma 07.11.

Sunnudaginn 07. nóvember falla allar æfingar fyrir hádegi niður  hjá listskautadeild, þar sem mót fer fram í Skautahöllinni í Laugardal hjá hokkí liðum landsins. ATH. einnig breytist æfingartími seinni partinn á sunnudag. Allar breytingar hafa verið uppfærðar á sportabler og biðjum við félagsmenn um að kynna sér æfingartíma þar. Áfram SR 🙂


Kristalsmót

Félagalína Listskautadeildar Skautafélags Reykjavíkur tekur þátt í Kristalsmóti næstkomandi Laugardag. Metþátttaka er hjá iðkendum félagsins og margir að taka þátt í sinni fyrstu keppni. Kristalsmótið verður haldið laugardaginn 16. október á Skautasvellinu í Egilshöll milli kl. 08:00-13:00. Grímuskylda er á Kristalsmótið en grímuna má taka niður eftir að sest er í sæti. Áhorfendur verða að

Nánar…


Stelpuhokkídagurinn 16. október í Laugardalnum

Alþjóðlegi stelpu-íshokkídagurinn er laugardaginn 16. október n.k. SR heldur að sjálfsögðu upp á daginn og býður stelpum að koma og prófa undir leiðsögn þjálfara SR og leikmanna kvennaliðs SR. Nánar um viðburðinn á Facebook hér. Komdu og prófaðu íshokkí á alþjóðlegum stelpu-íshokkídegi – alveg frítt. Hvar: Skautahöllin Laugardal (beint á móti Húsdýragarðinum) Hvenær: Laugardaginn 16.

Nánar…


Haustmót 2021

Helgina 1-3 október verður Haustmót ÍSS haldið í Egilshöll. Mikil tilhlökkun er hjá SR-ingum og óskum við keppendum góðs gengis. Margir eru að stíga sín fyrstu skref í keppnisflokknum Chicks og vonandi sjá sem flestir sér fært um að  mæta á mótið og hvetja krakkana okkar áfram. Skráning fyrir áhorfendur fer fram í gegnum heimasíðu

Nánar…


Helst hjá List

Vörur í vefverslun

Skráðu þig á póstlistann