Velkomin

Regnbogahátíð og Regnbogasýning

Mikið var um dýrðir í Skautahöllinni um helgina þegar Regnbogahátíðin og Regnbogasýningin fóru fram. Á laugardaginn var Regnbogahátíðin, þar sem börn úr skautaskólanum stigu sín fyrstu skref í að koma fram. Þrjú börn fóru á svellið í einu og sýndu dansa sem þau hafa verið að æfa undanfarið. Á sunnudagskvöldið sýndu krakkar úr unglingahóp dansana

Nánar…


Skate Southern 2019

Dagana 1.-4. apríl er Skate Southern í London og erum við með 7 keppendur sem taka þátt þar. Sunna María Yngvadóttir keppti í Basic Novice í gær 1. apríl og náði 22.81 stigi og lenti þar með í 12. sæti af 23 sem er frábær árangur hjá henni. Síðan eru þær Anna Björk, Bryndís, Emilía

Nánar…


Vinamótið á Akureyri

Vinamótið á Akureyri fór fram laugardaginn 16. mars. Keppendur SR stóðu sig með prýði. 6 ára og yngri, 8 ára og yngri og 10 ára og yngri fengu þátttökumedalíur og viðurkenningaskjöl. SR átti alla verðlaunahafa í hópunum 12 ára og yngri og 15 ára og yngri. 12 ára og yngri: 1. sæti: Christelle Guðrún Skúladóttir

Nánar…


Aðalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur

20/03/2019
Félagið, Listhlaup

Aðalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur hefur verið boðaður fimmtudaginn 28. mars kl.19.30 í félagsaðstöðu Skautafélagsins (fyrir ofan stúkuna í Skautahöllinni í Laugardal). Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til stjórnarsetu í Listhlaupadeildinni eru beðnir um að boða framboð sitt og senda póst á ritari.lsr@gmail.com fyrir 27. mars. Það vantar nýja stjórnarmenn. Boðið er

Nánar…


SR keppir um Íslandsmeistaratitilinn

Úrslitakeppnin er að hefjast. Tvö sterkustu liðin í deildinni berjast um Íslandsmeistaratitilinn, Skautafélag Akureyrar gegn Skautafélagi Reykjavíkur! Fyrstu þrír leikirnir liggja fyrir: – Akureyri 12. mars kl. 19.30 – Skautahöllin Laugardal 14. mars kl. 19.00 – Akureyri 16. mars kl. 16.30 Að sjálfsögðu ætla allir að mæta á pallana því ykkar stuðningur skiptir öllu máli

Nánar…


Vörur í vefverslun

Skráðu þig á póstlistann