
Íshokkífólk ársins hjá SR
Íshokkífólk ársins 2020 hjá SR er Alexandra Hafsteinsdóttir og Miloslav Racansky. Vegna Covid hafa Hertz-deildir og heimsmeistaramót að miklu leyti farið forgörðum í ár. Þá er tækifæri til að horfa inn á við við val á íshokkífólki ársins og skoða hverjir hafa verið í framlínunni í uppbyggingarstarfi okkar. Þar stóðu uppi tveir mjög afgerandi valkostir,