Unglinganámskeið

Unglinganámskeið er fyrir byrjendur og styttra komna á aldrinum 12 – 17 ára. Á unglinganámskeiði er megináhersla lögð á að læra helstu grunn- og undirstöðatriði íþróttarinnar. Við leggjum áherslu á að hafa æfingarnar skemmtilegar og fjölbreyttar en í leiðinni smá krefjandi. Með hverjum hóp á ísnum er að jafnaði einn þjálfari og aðstoðarmaður. Kennt er … Halda áfram að lesa: Unglinganámskeið