Nýjustu lög félagsins eru frá árinu 2022. Lagabreytingar eru bornar upp á aðalfundi félagsins sem haldin er einu sinni á ári.
Boðað er til aðalfundar á þessum vef með minnst tveggja vikna fyrirvara.
Lög Skautafélags Reykjavíkur 2022 (pdf)