Árið 2014 var tekið upp nýtt og endurhannað félagsmerki sem var unnið upp úr upprunalega félagsmerki Skautafélags Reykjavíkur sem er talið að hafa verið búið til einhverntíman á árunum 1950 til 1960.
Árið 2024 fékk sama merki yfirhalningu frá Bjarna Helgasyni grafískum hönnuði.

Sækja merki SR án bakgrunns (PNG).

Sækja merki SR sem línuteikningu (SVG).

Árið 2023, á 130 ára afmælisári félagsins, tók íshokkídeildin upp nýtt merki keppnisliða þess, teiknað af Bjarna Helgasyni.

Sækja merki íshokkídeildar án bakgrunns (PNG).

Sækja merki íshokkídeildar sem línuteikningu (PDF).

 

 

Árið 2023, á 130 ára afmælisári félagsins, tók listskautadeildin upp nýtt merki, teiknað af Kristni Gunnari Atlasyni.

Sækja merki listskautadeildar án bakgrunns (PNG).

Sækja merki listskautadeildar sem línuteikningu (PDF).