Félagið

Skráningar fyrir námskeið haustannar listhlaupadeildar

22/08/2025

Vetrarstarfið er að hefjast og nú hver hver að verða síðastur að tryggja sér pláss í byrjendahópum. Hóparnir eru ætlaðir öllum og skiptir því engu máli hvort að þú sért 4 ára eða 50 ára! Skautar eru fyrir alla! Skráning HÉR Hlökkum til að taka á móti kunnulegum ásamt nýjum andlitum! Iðkendur taka þátt í

Nánar…


Ný stjórn SR Listskautadeild

Hér er nýja stjórn listskautaklúbbsins SR. Stjórnin samanstendur af: Anna Maria Hedman – formaður Davið Guðmundsson – Varaformaður Bogey Ragnarsdóttir – Ritari Anna Gígja Kristjánsdóttir – Gjaldkeri Sandra Björk Bjarkadóttir – meðstjórnandi Signý Valbjörg Sigurþórsdóttir – meðstjórnandi Lilja Ösp Sigurjónsdóttir – Varamaður Cheryl Kara – Varamaður


Professional Coaching Opportunity – Figure Skating

28/05/2025

Are you a passionate figure skating coach looking for an exciting opportunity? Look no further! Our team is on the hunt for a dedicated individual to join us in shaping the next generation of skating stars. ⛸️ Calling all passionate figure skating coaches! Join our team and help us glide to success. If you’re dedicated,

Nánar…


Aðalfundur aðalfélags SR 27. maí

Boðað er til aðalfundar Skautafélags Reykjavíkur (aðalfélags) þriðjudaginn 27. maí kl. 20.00. Fundurinn er haldinn í sal Skautahallarinnar í Laugardal. Dagskrá aðalfundar samkvæmt lögum félagsins 1. Kosinn fundarstjóri og fundarritari. 2. Lesin upp fundargerð síðasta aðalfundar. 3. Lögð fram skrifleg skýrsla aðalstjórnar og skýrslur deilda. 4. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar aðalstjórnar ásamt endurskoðuðum reikningum einstakara deilda

Nánar…


Sumarskautaskóli / Summer skating school 2025

Sumarskautaskóli Listskautadeildar Listskautadeild Skautafélags Reykjavíkur býður upp á sumarskautaskóla. Námskeiðin verða í júní og ágúst, fyrir alla krakka á aldrinum 6 til 11 ára (fædd 2019-2014). Staðsetning námskeiðanna er í Skautahöllinni í Laugardal. Námskeiðin samanstanda af: Kennslu í grunnskautun og öryggisatriðum. Kynningu á grunnatriðum í listskautum. Upphitun, teygju- og þrekæfingum sem fara fram í leikjaformi

Nánar…


Nýr íþróttastjóri LSR

Kynning á nýjum íþróttastjóra Listskautadeildar Skautafélags Reykjavíkur:     Ásdís Rós Clark Listskautadeild Skautafélags Reykjavíkur hefur fengið til liðs við sig reyndan og metnaðarfullan íþróttastjóra sem hefur helgað sig skautaíþróttinni bæði innanlands og erlendis. Ásdís Rós Clark er nafnið sem margir þekkja í skautaheiminum, enda hefur hún ekki aðeins keppt á háu stigi heldur einnig þjálfað

Nánar…


Aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur 29. maí

Boðað er til aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur miðvikudaginn 29. maí kl. 20.00. Fundurinn er haldinn í sal Skautahallarinnar í Laugardal. Dagskrá aðalfundar samkvæmt lögum félagsins 1.Kosinn fundarstjóri og fundarritari. 2.Lesin upp fundargerð síðasta aðalfundar. 3.Lögð fram skrifleg skýrsla aðalstjórnar og skýrslur deilda. 4.Lagðir fram endurskoðaðir reikningar aðalstjórnar ásamt endurskoðuðum reikningum einstakara deilda miðaðir við almanaksárið. 5.Umræður um

Nánar…


Skautahöllin lokar í sumar – enginn sumarskautaskóli

Heil og sæl, þar sem skautahöllin lokar í sumar vegna framkæmda þá mun listskautadeildin ekki bjóða uppá sumarskautaskólann eins og undanfarin ár. Við vonumst innilega til að sjá ykkur öll næsta sumar hjá okkur


SR-Mótið 2024

Dagskrá SR-Mótsins: Laugardagurinn 20. apríl 08:15 – 10:19 12 ára og yngri 10:19 – 10:39  Heflun 10:39 – 12:11  10 ára og yngri 12:11 – 12:41  Verðlaunaafhending á ís   Sunnudagurinn 21. apríl 08:15 – 08:25  6 ára og yngri 08:25 – 09:06 8 ára og yngri 09:06 – 10:14  14 ára og yngri stúlkur/15

Nánar…


Aðalfundur Listskautadeildar Skautafélags Reykjavíkur 2024

Aðalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur hefur verið boðaður mánudaginn 29. apríl kl. 19:00. Fundurinn verður haldinn í salnum fyrir ofan stúkuna í Skautahöllinni. Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til stjórnarsetu í Listhlaupadeildinni eru beðnir um að boða framboð sitt og senda póst á skautastjori@gmail.com fyrir 26. apríl. Dagskrá fundarins: 1. Kosinn fundarstjóri

Nánar…