Kári Arnarsson og Alexandra Hafsteinsdóttir eru íshokkífólk SR árið 2023 Alexandra er fyrirliði kvennaliðsins og hefur síðustu ár verið leiðtogi liðsins bæði innan og utan íssins ásamt því að vera einn sterkasti leikmaður þess. Hún hefur tekið virkan þátt í uppbyggingu stúlknahokkís hjá SR með frábærum árangri og hjálpað til að búa til heila kynslóð