Skrifstofa félagsins

Skrifstofa félagsins er staðsett á ganginum þar sem búningsklefar eru í  Skautahöllinni.

Listskautadeild:

Ásdís Rós Clark er starfandi íþróttastjóri listshlaupadeildar. Hægt er að hafa samband á skautastjori@gmail.com

Íshokkídeild:

Netfang Íshokkískóla er ishokkiskoli.sr@gmail.com
Netfang Eduard íþróttastjóra er sr.ishokkistjori@gmail.com og sími 888 0882
Netfang gjaldkera íshokkídeildar er srishokkigjaldkeri@gmail.com
Netfang stjórnar íshokkídeildarinnar – sr.ishokki@gmail.com

Til að skrá iðkanda skal fara inná vefverslun íshokkídeildar á Abler
Stofna þarf aðgang þar en allar skráningar og greiðslur fara fram rafrænt.
Foreldri/forráðamaður þarf að gæta sérstaklega að því að skrá tölvupóstfang og síma rétt.

 

Hafa samband

Hafa samband
Sending