Skrifstofa félagsins er staðsett á ganginum þar sem búningsklefar eru í Skautahöllinni.
Anna Gígja Kristjánsdóttir er starfandi íþróttastjóri listskautadeildar. Hægt er að hafa samband við Önnu Gígju í síma 825-1002 alla virka daga milli klukkan 13:00-18:00. Eins má senda fyrirspurn á skautastjori@gmail.com
Netfang íshokkídeildarinnar – info.srishokki@gmail.com
Ef upp koma spurningar um hópaskiptingar / þjálfun, vinsamlegast snúið ykkur til yfirþjálfara.
Til að skrá iðkanda skal fara inná Sportabler
Stofna þarf aðgang þar en allar skráningar og greiðslur fara fram rafrænt.
Foreldri/forráðamaður þarf að gæta sérstaklega að því að skrá tölvupóstfang og síma rétt.