Nýr íþróttastjóri LSR

Kynning á nýjum íþróttastjóra Listskautadeildar Skautafélags Reykjavíkur:     Ásdís Rós Clark Listskautadeild Skautafélags Reykjavíkur hefur fengið til liðs við sig reyndan og metnaðarfullan íþróttastjóra sem hefur helgað sig skautaíþróttinni bæði innanlands og erlendis. Ásdís Rós Clark er nafnið sem margir þekkja í skautaheiminum, enda hefur hún ekki aðeins keppt á háu stigi heldur einnig þjálfað

Nánar…


Umfjöllun fjölmiðla um ótrúlegt kærumál Fjölnis gegn SR

Eftir yfirlýsingu SR á sunnudagskvöld fjölluðu allir helstu fjölmiðlar landsins um málið á mánudag. Málinu er hvergi nærri lokið enda mun SR ekki gefa eftir réttmætt sæti í úrslitum þegjandi og hljóðalaust. Fyrsta íþróttafrétt á RÚV mánudaginn 24. mars.   Umfjöllun Vísis með fyrirsögninni „Eins óheiðarlegt og óíþróttamannslegt og hugsast getur“.   Umfjöllun RÚV með

Nánar…


Yfirlýsing frá stjórn íshokkídeildar SR

Yfirlýsing frá stjórn íshokkídeildar SR v/ úrslitakeppni í Topp-deild karla 2025 Að kæra sig inn í úrslit vegna þess að þú komst ekki þangað á eigin verðleikum Um helgina féll dómur hjá Dómstól ÍSÍ vegna kæru Fjölnis á hendur SR vegna leiks þess við SA 22. febrúar s.l. SR sigraði þann leik 3-0. Fjölnir kærði

Nánar…


U20 í fimmta sæti í Belgrad

U20 drengjalandslið Íslands tók þátt í HM B riðli 2. deildar í Belgrad í Serbíu nú á dögunum. Þetta var mjög jöfn deild og öll lið að vinna leiki. Ísland endaði í 5. sæti, með jafnmörg stig (6 stig) og Ástralía, en andfætlingar okkar voru með innbyrðissigur og voru því sæti ofar. Ísland átti möguleika

Nánar…


U18 stúlknalandsliðið með silfur í Istanbúl

Við óskum U18 stúlknalandsliðinu til hamingju með silfrið í Istanbúl! Frábært mót hjá þeim þar sem þær ruddu úr vegi öllum hindrunum nema gestgjöfunum sjálfum sem voru studdar af fullri stúku áhorfenda. Spurning hvort Ísland verði ekki að hýsa mótið á næsta ári og fá sterkan heimavöll… Liðið skoraði 29 mörk á mótinu og fékk

Nánar…


Heimaleikir framundan