
Nýr íþróttastjóri LSR
Kynning á nýjum íþróttastjóra Listskautadeildar Skautafélags Reykjavíkur: Ásdís Rós Clark Listskautadeild Skautafélags Reykjavíkur hefur fengið til liðs við sig reyndan og metnaðarfullan íþróttastjóra sem hefur helgað sig skautaíþróttinni bæði innanlands og erlendis. Ásdís Rós Clark er nafnið sem margir þekkja í skautaheiminum, enda hefur hún ekki aðeins keppt á háu stigi heldur einnig þjálfað