Listhlaup

Foreldrafundur – haustönn 2024

Þessi fundur er kynning á skipulagi haustannar. Þessi foreldrafundur er einungis fyrir foreldra iðkenda sem keppa í keppnislínu og félagalínu. Dgasetning: fim. 30.05.2024, kl. 17:30 – 19:00 Fundarstaður: Ráðstefnusalurinn í andyri nýju Laugardalshallar  


World of Magic – Vorsýning 2024

Vorsýning Skautafélags Reykjavíkur var haldin í ár með þemað World of Magic. Áhorfendur fengu heillandi og ævintýralegan heim ýmissa vera, sem skautara á öllum aldri leiddu gesti í gegnum. þetta var sannarlega ógleymanleg sýning, full af fjöri, litum og tilfinningum. Gaman að fylgjast með skauturunum njóta sín, skemmta sér og gestum, Við þökku þeim innilega

Nánar…


Aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur 29. maí

Boðað er til aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur miðvikudaginn 29. maí kl. 20.00. Fundurinn er haldinn í sal Skautahallarinnar í Laugardal. Dagskrá aðalfundar samkvæmt lögum félagsins 1.Kosinn fundarstjóri og fundarritari. 2.Lesin upp fundargerð síðasta aðalfundar. 3.Lögð fram skrifleg skýrsla aðalstjórnar og skýrslur deilda. 4.Lagðir fram endurskoðaðir reikningar aðalstjórnar ásamt endurskoðuðum reikningum einstakara deilda miðaðir við almanaksárið. 5.Umræður um

Nánar…


Skautahöllin lokar í sumar – enginn sumarskautaskóli

Heil og sæl, þar sem skautahöllin lokar í sumar vegna framkæmda þá mun listskautadeildin ekki bjóða uppá sumarskautaskólann eins og undanfarin ár. Við vonumst innilega til að sjá ykkur öll næsta sumar hjá okkur


SR-Mótið 2024

Dagskrá SR-Mótsins: Laugardagurinn 20. apríl 08:15 – 10:19 12 ára og yngri 10:19 – 10:39  Heflun 10:39 – 12:11  10 ára og yngri 12:11 – 12:41  Verðlaunaafhending á ís   Sunnudagurinn 21. apríl 08:15 – 08:25  6 ára og yngri 08:25 – 09:06 8 ára og yngri 09:06 – 10:14  14 ára og yngri stúlkur/15

Nánar…


Skráðu þig á póstlistann!