Heimaleikir karla og kvennaliða SR í Skautahöllinni í Laugardal 2025-2026.
Frítt er fyrir grunnskólabörn og yngri en eldri greiða aðeins 1500 kr. í aðgangseyri.
Hraði, spenna og skemmtun einkennir leiki í íshokkí, eitthvað sem allir þurfa að upplifa.