Árskort á heimaleiki SR

Ársmiðar á heimaleiki í Skautahöllinni í Laugardal tímabilið 2023-2024.
Verð á staka leiki í vetur er 1500 kr. en frítt fyrir krakka á grunnskólaaldri og yngri.
Einnig hægt að versla í Stubbs appinu. Til að fá upp kort og leiki SR á auðveldan og þægilegan máta er hægt að fara í aðalvalmynd Stubbs appsins (uppi hægra megin), velja „Þín áhugamál“, fletta niður og setja stjörnu við SR íshokkí.

Heimaleikir framundan