Blog Archives

Vinaæfing í skautaskólanum

Kæru foreldrar og iðkendur, miðvikudaginn 16. október verður vinaæfing í skautaskólanum og býðst öllum iðkendum að taka með sér vin á æfingu. Við vonumst til þess að sjá sem flesta á miðvikudaginn. Æfingunni lýkur síðan með 15 mínútna diskó þar sem ljósin verða slökkt og kveikt á nýju diskóljósunum og aldrei að vita nema við

Nánar…


Vetrarmót ÍSS – Mótstilkynning

Ýtið hér til að opna mótstilkynningu.


Kristalsmót Fjölnis

Kristalsmót 2019  sem haldið verður í Skautahöllinni í Egilshöll 19. og 20. október 2019  Skráning í keppni  Skráning og greiðsla keppnisgjalda skulu berast eigi síðar en 10. október. Skráning og forföll skulu tilkynnast á skautastjori@gmail.com og keppnisgjaldið, 3500 kr, skal leggjast inná eftirfarandi reikning: 0528-26-007001 kt: 410897-2029 Vinsamlegast setjið í skýringu: Kristalsmót/nafn keppanda 2019 og

Nánar…


Viðburðir vetrarins 2019-2020

Móta- og viðburðadagatal LSR 2019-2020 Afreksbúðir ÍSS 27.-31. júlí Skautahöllin á Akureyri Keppnislína (AdvNov, Jnr og Snr) Grunnpróf LSR 8.-11. ágúst Skautahöllin í Laugardal Félaga- og keppnislína Skautaskóli fellur niður, Haustmót 7. September Skautahöllin í Laugardal Skautaskólinn Haustmót ÍSS 6.-8. september Skautahöllin í Laugardal Keppnislína Skautaskóli fellur niður, hokkímót 14. september Skautahöllin í Laugardal Skautaskólinn

Nánar…


Haustmót ÍSS í Skautahöllinni Laugardal

Um helgina fer fram fyrsta mót vetrarins, Haustmót ÍSS sem er fyrsta mótið í bikarmótaröð sambandsins. Á mótinu keppa 13 iðkendur Skautafélags Reykjavíkur og langar okkur að hvetja alla til að koma og hvetja keppendur áfram. Félagið er með keppendur í Chicks, Cubs, Basic Novice, Intermediate Ladies og Advanced novice. Hægt er að nálgast dagskrána

Nánar…


Sumarbúðir LSR 2019

*Birt með fyrirvara um innsláttarvillur og síðan er í vinnslu næstu daga. Skráning er hafin í sumarbúðir 2019, en í ár verða búðirnar í júní, júlí og ágúst í Skautahöllinni í Laugardal. Dagskrá sumarbúðanna er spennandi og metnaðarfull. Auk þjálfara LSR fáum við til okkar gestaþjálfara sem og annað íþróttafólk sem hjálpar til við ólíka

Nánar…


Vorsýning LSR 2019 – Bohemian Rhapsody

Sunnudaginn 19. maí var ein flottasta sýning sem listhlaupadeild Skautafélags Reykjavíkur hefur sett upp. Þemað í ár voru lögin úr bíómyndinni Bohemian Rhapsody sem fjallar um eina frægustu hljómsveit í heimi sem flestir ef ekki allir ættu að kannast við, hina einu sönnu Queen. Undirbúningur sýningarinnar hófst fyrir nokkrum vikum og fundum við spennuna magnast

Nánar…


Sumarskautaskóli LSR 2019

Sumarskautaskóli SR Skautafélag Reykjavíkur – listhlaupadeild er með sumarskautaskóla í boði eins og undanfarin ár. Þau verða með sumarskautaskólann í júní, júlí og í ágúst eins og hefð er fyrir, námskeiðin er fyrir stráka og stelpur á aldrinum 4 til 11 ára. Staðsetning námskeiðsins er í Skautahöllinni í Laugardal. Námskeiðið samanstendur af: Kennslu í grunnskautun

Nánar…


Skate Southern 2019

Dagana 1.-4. apríl er Skate Southern í London og erum við með 7 keppendur sem taka þátt þar. Sunna María Yngvadóttir keppti í Basic Novice í gær 1. apríl og náði 22.81 stigi og lenti þar með í 12. sæti af 23 sem er frábær árangur hjá henni. Síðan eru þær Anna Björk, Bryndís, Emilía

Nánar…


Aðalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur

20/03/2019

Aðalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur hefur verið boðaður fimmtudaginn 28. mars kl.19.30 í félagsaðstöðu Skautafélagsins (fyrir ofan stúkuna í Skautahöllinni í Laugardal). Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til stjórnarsetu í Listhlaupadeildinni eru beðnir um að boða framboð sitt og senda póst á ritari.lsr@gmail.com fyrir 27. mars. Það vantar nýja stjórnarmenn. Boðið er

Nánar…