Yfirlýsing stjórnar LSR vegna #jagstarupp
Yfirlýsing stjórnar Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur: Í framhaldi af frásögnum skautara af reynslu sinni innan skautahreyfingarinnar undir myllumerkinu #jagstarupp, þá vill stjórn Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur lýsa yfir fullum stuðningi við þá skautara sem hafa stigið fram. Margir af þeim skauturum eru iðkendur og þjálfarar hjá SR og erum við þakklát því að þessi umræða sé komin