Félagið

ÓKEYPIS PRUFUTÍMI

Bjóðum öllum börnum og unglingum í ókeypis prufutíma á skautanámskeiðum okkar.   Fyrir 4-11 ára:   Sunnudagar kl. 11.30-12.45 og þriðjudagar kl. 17.00.-18.15 Fyrir 12-17 ára:  Sunnudagar kl. 17.30-18.45 og miðvikudagar kl. 20.30-21.45 Upplýsingar um námskeiðin eru hér: Skautaskólinn 4-11 ára Unglinganámskeið 12-17 ára


Byrjendanámskeið fyrir alla

Þá fer haustönnin af stað hjá okkur og erum við með byrjendanámskeið í boði fyrir nánast allan aldur. Á námskeiðunum er lögð megináhersla á að læra helstu grunnatriði og undirstöður íþróttarinnar.  Við leggjum áherslu á að hafa æfingarnar skemmtilegar og fjölbreyttar og í leiðinni krefjandi. Upplýsingar um eftirfarandi námskeið eru hér: Skautaskólinn 4-11 ára Unglinganámskeið 12-17

Nánar…


SR mótið

Skautahöllin iðaði af lífi um helgina þegar 67 keppendur, þar af 36 SR-ingar, tóku þátt í SR-mótinu. ​ 6 ára og yngri 8 ára og yngri 10 ára og yngri  12 ára og yngri 1. sæti: Sara Laure Idmont Skúladóttir LSR 2. sæti: Edil Mari Campos Tulagan, Fjölni 3. sæti Ágústa Fríður Skúladóttir, LSR 12

Nánar…


Vorsýning listskautadeildar SR – 15. maí

Þá er komið að vorsýningu listskautadeildarinnar og verður hún haldin í tvennu lagi þar sem fjöldi iðkenda hefur aldrei verið meiri. Þema sýningarinnar er „Ferðast í gegnum áratugina í tónlist“ og verða lög frá þriðja áratugnum og allt fram að tíunda áratugnum. Dagskrá: Sunnudaginn 15. maí 11:45-12:45 Skautaskólinn ásamt nokkrum atriðum frá framhaldshópum Sunnudaginn 15.

Nánar…


SR mótið 7. og 8. maí

Loksins er komið að því að halda SR mótið í fyrsta skipti eftir Covid, mikil tilhlökkun er búin að vera hjá iðkendum að geta boðið öllum félögunum til sín að keppa. Hérna kemur dagskráin fyrir mótið og mælum við með því að allir séu komnir tímanlega í höllina. DAGSKRÁ KEPPNISRÖÐ


Ný stjórn listskautadeildar og skautastjóri

Þann 28. apríl fór fram aðalfundur LSR þar sem farið var yfir árið 2021 með skýrslu stjórnar og ársreikningum. Aðalheiður Atladóttir, Alida Ósk Smáradóttir, Anna Kristín Jeppesen, Elín Gautadóttir, Eva Dögg Benediktsdóttir, Linda Vilhjálmsdóttir og Rut Hermannsdóttir buðu sig áfram fram í stjórn. Ný inn í stjórn er Rebekka Sif Kaaber. Anna Gígja Kristjánsdóttir færir

Nánar…


Aðalfundur Listskautadeildar Skautafélags Reykjavíkur 2022

Aðalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur hefur verið boðaður fimmtudaginn 28. apríl kl. 17:30. Fundurinn verður haldinn í salnum fyrir ofan stúkuna í Skautahöllinni. Við mælum með að leyfa krökkunum að skauta á almenningi á meðan setið er á fundi. Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til stjórnarsetu í Listhlaupadeildinni eru beðnir um að

Nánar…


Sumarskautaskóli / Summer skating school 2022

Sumarskautaskóli Listskautadeildar Listskautadeild Skautafélags Reykjavíkur býður upp á sumarskautaskóla. Námskeiðin verða í júní og ágúst, fyrir alla krakka á aldrinum 6 til 11 ára (fædd 2016-2011). Staðsetning námskeiðanna er í Skautahöllinni í Laugardal. Námskeiðin samanstanda af: Kennslu í grunnskautun og öryggisatriðum. Kynningu á grunnatriðum í listhlaupi á skautum. Upphitun, teygju- og þrekæfingum sem fara fram

Nánar…


Gleðilega páska

Listskautadeild óskar iðkendum og forráðarmönnum gleðilegra páska með einlægri ósk um að komandi dagar verði ánægjulegir og skemmtilegir. Vegna alþjóðlegs hokkímóts í skautahöllinni í Laugardal hefst hefðbundin dagskrá ekki aftur fyrr en sunnudaginn 24. apríl – við biðjum alla um að skoða vel æfingaráætlumn fyrir vikuna 18-22 apríl á sportabler.   Stjórn og þjálfarar


Bikarmeistarar 2022

Í dag, sunnudaginn 3.apríl, voru Bikarmeistarar ÍSS krýndir, á Vormóti ÍSS, sem fram fór í skautahöllinni á Akureyri um helgina, en þá lauk Bikarmótaröð ÍSS 2021-2022 en mótið var það síðasta sem taldi til stiga og var nýr bikarmeistari krýndur við virðulega athöfn. Að þessu sinni var það lið Skautafélags Reykjavíkur sem varð Bikarmeistari ÍSS

Nánar…