130 ára afmæli Skautafélags Reykjavíkur

23/12/2022

Laugardaginn 7. janúar verður Skautafélag Reykjavíkur 130 ára en félagið var stofnað þennan dag ári 1893 af Axel V. Tulinius.

Í tilefni afmælisins ætlar félagið að gestum og gangandi að fagna með okkur þennan dag. Frítt verður á skauta milli kl. 15.15 og 17.15 ásamt því að boðið verður upp á köku og heitt kakó.
Stuttar og skemmtilega sýningar frá listhlaupa og íshokkídeildum verða í hléi.

Allir velkomnir.

Nánar má lesa um sögu Skautafélagsins hér.