Úrslitakeppnin er að hefjast. Tvö sterkustu liðin í deildinni berjast um Íslandsmeistaratitilinn, Skautafélag Akureyrar gegn Skautafélagi Reykjavíkur! Fyrstu þrír leikirnir liggja fyrir: – Akureyri 12. mars kl. 19.30 – Skautahöllin Laugardal 14. mars kl. 19.00 – Akureyri 16. mars kl. 16.30 Að sjálfsögðu ætla allir að mæta á pallana því ykkar stuðningur skiptir öllu máli
Allir velkomnir á skauta-öskuball í Skautahöllinni í Laugardal fimmtudaginn 7. mars kl. 17:00-19:30. Verðlaun fyrir besta öskudagsbúninginn! Hægt verður að kaupa pizzur og drykki. Aðgangur kr. 1.500,- (skauta- og hjálmaleiga innifalin) Að sjálfsögðu eru allir velkomnir.
Skautafélag Reykjavíkur tekur þátt í Girls Global Game en það er íshokkíleikur kvenna spilaður um allan heim sömu helgi – hvítir á móti bláum. Leikurinn fer fram í Skautahöllinni í Laugardal sunnudaginn 17. febrúar kl. 11.45-12.45. Við hvetjum íshokkístelpur á öllum aldri til að koma og taka þátt í þessum frábæra viðburði. Að sjálfsögðu eru
Um nýliðna helgi fór U14 lið SR (4.flokkur) til Akureyrar að taka þátt í einu af Íslandsmótunum sem haldin eru fyrir þennan aldurshóp. Að vanda var gist í Skjaldarvík þar sem SR-ingar hafa gert sig heimkomna þar nyrðra. Lið SR var mjög ungt eða leikmenn á aldrinum 10 til 13 ára og var því við
Við bjóðum hjartanlega velkomna nýja (og gamla) SR-inga í félagið! Í meistaraflokki kvenna, Reykjavík (sameinaðs liðs SR og Bjarnarins) er nýr þjálfari frá Finnlandi, Jouni Sinikorpi. Nýir leikmenn hafa líka gengið til liðs við SR en það eru: Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir Sigrún Agatha Árnadóttir Í meistaraflokki karla tekur Daniel Kolar við þjálfun liðsins. Nýir leikmenn
Ársmiðarnir eru komnir í sölu fyrir heimaleiki SR í Hertz-deildinni tímabilið 2018-2019. Það verða 8 heimaleikir spilaðir í Laugardalnum: SR-Björninn þriðjudagur 2. október 19:45 SR-SA laugardagur 27. október 16:45 SR-Björninn föstudagur 2. nóvember 19:45 SR-SA þriðjudagur 27. nóvember 19:45 SR-Björninn þriðjudagur 4. desember 19:45 SR-Björninn þriðjudagur 22. janúar 19:45 SR-SA laugardagur 26. janúar 16:45 SR-SA þriðjudagur 5.
Æfingatafla vetrarins er er komin í loftið og eru æfingar samkvæmt henni nú þegar hafnar hjá íshokkídeild. Einnig er búið að opna fyrir skráningu iðkenda í flokka. Hér má sjá æfingagjöld og flokkaskiptingu vetrarins. Foreldrar eru vinsamlegast beðnir að sækja um aðgang að flokkasíðum þeirra barna á Facebook svo að þeir hafi aðgang að réttum
Íshokkískóli SR fer af stað næsta sunnudag 2. september kl. 12.00. Af því tilefni býður SR íshokkí í kaffi, heitt kakó og kleinur. Eins og undanfarin ár sér Andri um Íshokkískóla SR en í vetur hefur honum borist góður liðsauki þar sem Gulla fyrrverandi yfirþjálfari hjá Birninum mun vera Andra innan handar. Allar upplýsingar um
Það er óhætt að segja að SR-ingar hafa tilefni til að gleðjast um þessar mundir enda er skautatímabilið að byrja af fullum krafti hjá báðum deildum félagsins og mikil stemmning er yfir félaginu enda margt jákvætt í gangi. Aðalstjórn ákvað á dögunum að splæsa í fána fyrir félagið svo að hægt væri að flagga þegar tilefni