Íshokkí

Alexandra nýr íþróttastjóri SR íshokkí

Alexandra Hafsteinsdóttir, leikmaður og þjálfari hjá SR, hefur tekið við starfi íþróttastjóra yngri flokka félagsins. Hún mun halda utan um ört vaxandi starf yngri flokkanna og halda áfram að efla og bæta umgjörðina með áframhaldandi fjölgun iðkenda.   Alexandra, sem er SR-ingur í húð og hár, hefur leikið lykilhlutverk í kvennaliði SR og uppbyggingarstarfi í

Nánar…


Íshokkískólinn byrjar í dag

Íshokkískólinn byrjar í dag, 23. ágúst, kl. 17.15. Mæting 16.45. Allir velkomnir að koma og prófa. Allur búnaður á staðnum. Þjálfarar okkar taka vel á móti öllum. Verið velkomin í Skautahöllina – best geymda leyndarmál Laugardalsins. Allar nánari upplýsingar um Íshokkískóla SR hér.


Enginn sigur gefinn í vetur – Saga Blöndal yfir í SR

Saga Blöndal er íshokkífólki að góðu kunn en hún tók sér hlé frá íþróttinni síðasta tímabil. Nú rífur hún skautana fram og ætlar að taka slaginn með kvennaliði SR. Nú er ertu að flytja í bæinn og munt spila með kvennaliði SR í vetur, hvað varð til þess? „Mig langaði bara til þess að breyta

Nánar…


Aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur 20. júní

Boðað er til aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur þriðjudaginn 20. júní kl. 20.00. Fundurinn er haldinn í sal Skautahallarinnar í Laugardal. Dagskrá aðalfundar samkvæmt lögum félagsins 1.Kosinn fundarstjóri og fundarritari. 2.Lesin upp fundargerð síðasta aðalfundar. 3.Lögð fram skrifleg skýrsla aðalstjórnar og skýrslur deilda. 4.Lagðir fram endurskoðaðir reikningar aðalstjórnar ásamt endurskoðuðum reikningum einstakara deilda miðaðir við almanaksárið. 5.Umræður

Nánar…


SR bikarmeistari í U16 stúlkna – Krúsku mótið

U16 stúlknalið SR, undir stjórn Lexu, Sölva og Örnu, fóru ósigraðar í gegnum Krúsku-mótið um síðastliðna helgi. Þær sigruðu alla fjóra leiki sína og enduðu í efsta sæti með 12 stig, 6 stigum á undan næsta liði. Liðið er skipað leikmönnum úr þremur flokkum, U12, U14 og U16 og eru aðeins tveir leikmenn sem detta

Nánar…


Æfa bæði íshokkí og listdans

Í hjarta Laugardalsins bakvið gróðursæld lúrir Skautahöllin í Laugardal sem byggð var árið 1998 en tæpum áratug áður hafði vélfryst svell verið komið þar á laggirnar. Innandyra getur almenningar komið og skautað sér til skemmtunar yfir vetrartímann. Færri vita að þar er líka öflug íþróttastarfsemi Skautafélags Reykjavíkur sem nýlega hélt upp á 130 ára afmæli,

Nánar…


Sumarnámskeið í íshokkí

Íshokkídeild SR býður upp á sumar- og leikjanámskeið í júní og 2023 20% systkinaafsláttur. Vika 1 í júní (5 dagar) 12.-16. júní 2023 6-12 ára byrjendur og lengra komnir – heill dagur. Verð 32.000 kr. 6-12 ára byrjendur og lengra komnir – hálfur dagur. Verð 16.000 kr. Vika 2 í júní (5 dagar) 19.-23. júní

Nánar…


Ný stjórn íshokkídeildar kjörin á aðalfundi

Aðalfundur íshokkídeildar Skautafélags Reykjavíkur fór fram í Laugardalnum í gærkvöldi. Skemmst er frá því að segja að metmæting var á fundinn, fullur salur af leikmönnum, foreldrum og öðru áhugafólki um félagið. Félagið vill koma á framfæri þakklæti til fráfarandi stjórnarmanna en þó sérstaklega fráfarandi formans, Kjartans Hjaltested. Hann tók við félaginu fyrir um 6 árum

Nánar…


Landsliðskona frá Kasakstan til SR

Malika Aldabergenova, öflugur framherji frá Kasakstan, ætlar að ganga til liðs við kvennalið SR fyrir næsta tímabil. Malika, 24 ára, er aðstoðarfyrirliði í kvennalandsliði Kasakstan. Liðið er í 21. sæti heimslistans og spilar í B-riðli fyrstu deildar í Kóreu núna í apríl, deild fyrir ofan íslenska kvennalandsliðið. Þar etja þær kappi við aðrar stórþjóðir í

Nánar…


SR íslandsmeistari 2023

Karlalið SR varð í gærkvöldi Íslandsmeistari í Hertz-deild karla 2023 eftir sigur á Skautafélagi Akureyrar í hreinum úrslitaleik. Þetta er 6. titill SR og sá fyrsti í 14 ár. Það lið sem varð fyrst til að sigra þrjá leiki varð Íslandsmeistari en leikirnir fóru þannig að SR sigraði þann fyrsta á Akureyri, SA vann næstu

Nánar…