Íshokkí

Kvennalandslið Íslands í fimmta sæti á Spáni

Kvennlandslið Íslands tók þátt í HM kvenna í A riðli 2. deildar í Andorra á Spáni ásamt gestgjöfunum, Kasakstan, Mexíkó, Tævan og Belgíu á dögunum. Ísland tryggði sér áframhaldandi setu í deildinni með því að sigra Belgíu sem voru sendar niður um deild. Kvennalandsliðið komst fyrst upp í þessa deild fyrir tveimur árum og þreytti

Nánar…


Framboð til aðalfundar og tillaga að lögum íshokkídeildar

Við minnum á aðalfund íshokkídeildar annað kvöld, fimmtudag kl. 20.00, í sal Skautahallarinnar eins og áður var auglýst. Eftirfarandi framboð til stjórnar bárust. Til formanns: Erla Guðrún Jóhannesdóttir Til varaformanns: Bjarni Helgason Til gjaldkera: Elísabet M. N. Stefánsdóttir Til ritara: Benedikta G. Kristjánsdóttir Til meistaraflokksráðs kvenna: Hildur Bára Leifsdóttir Til meistaraflokksráðs karla: Ragnar Ævar Jóhannsson

Nánar…


SR Íslandsmeistarar karla 2024

Karlalið Skautafélags Reykjavíkur tryggði sér í gærkvöldi Íslandsmeistaratitilinn eftir 3-2 sigur á Skautafélagi Akureyrar í oddleik og endurtók því leikinn frá því í fyrra. SR vann fyrsta leikinn á Akureyri 4-3 SA vann leik tvö í Reykjavík 5-4 og leik þrjú á Akureyri 7-1 SR sigraði svo leik fjögur á heimavelli 5-3 og tryggði sér

Nánar…


Aðalfundur íshokkídeildar 11. apríl

Boðað er til aðalfundar Íshokkídeildar Skautafélags Reykjavíkur fimmtudaginn 11. apríl kl. 20:00 í sal Skautahallarinnar. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf og kosning stjórnar. Framboð til stjórnar skulu berast í síðasta lagi mánudaginn 8. apríl til ritara stjórnar, Benediktu Kristjánsdóttur bgkristjansdottir@gmail.com Dagskrá aðalfundar íshokkídeildar skal vera samkvæmt lögum félagsins: 1. Kosinn fundarstjóri og aðrir embættismenn fundarins

Nánar…


Fjórði leikur úrslita í Laugardalnum í kvöld

Fjórði leikur í úrslitum annað kvöld þriðjudag kl. 19.45. Staðan er 2-1 í einvíginu fyrir SA og með sigri SR verður hreinn úrslitaleikur á Akureyri á fimmtudag. Fyllum höllina af bláklæddu stuðningsliði og styðjum strákana okkar til sigurs! – Hokkífálkinn býður upp á Chili con Carne, pylsur, samlokur og allt þetta venjulega. – Frábær liðskynning

Nánar…


U18 drengjalandsliðið í fjórða sæti í Istanbúl

Ísland endaði í fjórða sæti á HM U18, A riðils þriðju deildar, eftir tap gegn Belgum í lokaleik mótsins. Liðið spilaði vel og stóð í hárinu á andstæðingunum sem þegar höfðu sigrað mótið og tryggt sér sæti í deildinni fyrir ofan að ári. Íslenska landsliðið stóð sig með prýði ef horft er til þess að

Nánar…


Úrslitakeppnin hefst 19. mars | Hertz-deild karla

SR mætir SA í úrslitum Hertz-deildar karla í ár. SR ætlar að verja titilinn og halda honum í höfuðborginni annað árið í röð. Stuðningsfólk ætlar að flykkjast á pallana og styðja við bakið á liðinu þessari rimmu. Fjölmennum á leikinn, helst í bláu og verum með læti. Leikir liðanna verða sem hér segir: Akureyri þriðjudagin

Nánar…


Sögulegur sigur kvennaliðs SR: útvarpsviðtal

Það var stór stund í sögu SR og kvennaliðsins í Laugardalnum þriðjudaginn (23. janúar 2024) þegar það lagði Fjölni af velli 6-3 í frábærum leik. Þetta er fyrsti sigur liðsins síðan það var endurvakið árið 2020 og fyrsti sigur kvennaliðs SR í venjulegum leiktíma frá upphafi liðsins. Liðið spilaði af krafti og gaf ekkert eftir

Nánar…


U20 drengjalandslið Íslands með brons

U20 drengjalandslið Íslands sótti bronsverðlaun á HM 2. deild B en það er besti árangur liðsins hingað til. SR átti sex frábæra fulltrúa í liðinu Haukur Steinsen og Benedikt Bjartur Olgeirsson í vörninni Helgi Bjarnason, Ýmir Hafliðason Garcia, Gunnlaugur Þorsteinsson og Níels Þór Hafsteinsson í sókninni Í starfliðinu voru Sölvi Freyr Atlason aðstoðarþjálfari og Olgeir

Nánar…


U18 stúlknalandslið Íslands með silfur

U18 stúlknalandslið Íslands lenti í öðru sæti á HM í B riðlið 2. deildar í Búlgaríu núna í janúar. SR átti fimm frábæra fulltrúa í liðinu: Andreu Diljá J. Bachmann í markinu Bríeti Maríu Friðjónsdóttir í vörninni Friðriku Rögnu Magnúsdóttur, Dagnýju Mist Teitsdóttur og Kristínu Ngoc Davíðsdóttir í sókninni Í starfsliðinu voru einnig SR-ingarnir Alexandra

Nánar…