
Framboð til aðalfundar og tillaga að lögum íshokkídeildar
Við minnum á aðalfund íshokkídeildar annað kvöld, fimmtudag kl. 20.00, í sal Skautahallarinnar eins og áður var auglýst. Eftirfarandi framboð til stjórnar bárust. Til formanns: Erla Guðrún Jóhannesdóttir Til varaformanns: Bjarni Helgason Til gjaldkera: Elísabet M. N. Stefánsdóttir Til ritara: Benedikta G. Kristjánsdóttir Til meistaraflokksráðs kvenna: Hildur Bára Leifsdóttir Til meistaraflokksráðs karla: Ragnar Ævar Jóhannsson