Alexandra Hafsteinsdóttir, leikmaður og þjálfari hjá SR, hefur tekið við starfi íþróttastjóra yngri flokka félagsins. Hún mun halda utan um ört vaxandi starf yngri flokkanna og halda áfram að efla og bæta umgjörðina með áframhaldandi fjölgun iðkenda. Alexandra, sem er SR-ingur í húð og hár, hefur leikið lykilhlutverk í kvennaliði SR og uppbyggingarstarfi í