Leikmaður SR á World Selects Invitational 2024
Ylfa Kristín Bjarnadóttir, leikmaður með kvennaliði SR, U16 og U14, var eini fulltrúi Íslands á World Selects Invitational 2024 sem fór fram í Chamonix í Frakklandi í lok apríl. Mótið, sem er boðsmót, er stærsta stúlknamót Evrópu fyrir stelpur í U14, fæddar 2010 og 2011, en 14 lið tóku þátt. Ylfu spilaði með SHD Global
