Kvennalandslið Íslands í fimmta sæti á Spáni
Kvennlandslið Íslands tók þátt í HM kvenna í A riðli 2. deildar í Andorra á Spáni ásamt gestgjöfunum, Kasakstan, Mexíkó, Tævan og Belgíu á dögunum. Ísland tryggði sér áframhaldandi setu í deildinni með því að sigra Belgíu sem voru sendar niður um deild. Kvennalandsliðið komst fyrst upp í þessa deild fyrir tveimur árum og þreytti
