Íshokkífólk ársins

Kári og Alexandra íshokkífólk SR 2023

Kári Arnarsson og Alexandra Hafsteinsdóttir eru íshokkífólk SR árið 2023 Alexandra er fyrirliði kvennaliðsins og hefur síðustu ár verið leiðtogi liðsins bæði innan og utan íssins ásamt því að vera einn sterkasti leikmaður þess. Hún hefur tekið virkan þátt í uppbyggingu stúlknahokkís hjá SR með frábærum árangri og hjálpað til að búa til heila kynslóð

Nánar…


Axel og Brynhildur íshokkífólk SR 2022

Axel Orongan og Brynhildur Hjaltested eru íshokkífólk SR árið 2022 Axel kom til SR fyrir tveimur árum og hefur sett sterkan svip á liðið enda einkar leikinn og útsjónasamur leikmaður sem getur spilaða nánast hvaða stöðu sem er á ísnum. Axel átti mjög gott mót með landsliðinu síðasta vor og átti stóran þátt í 3-2

Nánar…


Andrea og Bjarki íshokkífólk SR 2021

Stjórn SR íshokkí valdi Andreu Diljá og Bjarka Rey íshokkífólk SR árið 2021. Andrea hefur staðið í ströngu á milli stanganna síðustu tvö tímabil þrátt fyrir ungan aldur. Hún hefur varið að meðaltali um 50 skot í leik og er samt með frábært hlutfall varðra skota, eða 85%. Andrea fór með A-landsliðinu til Englands og

Nánar…


Milos og Alexandra íshokkífólk SR árið 2020

Íshokkífólk ársins 2020 hjá SR er Alexandra Hafsteinsdóttir og Miloslav Racansky. Vegna Covid hafa Hertz-deildir og heimsmeistaramót að miklu leyti farið forgörðum í ár. Þá er tækifæri til að horfa inn á við við val á íshokkífólki ársins og skoða hverjir hafa verið í framlínunni í uppbyggingarstarfi okkar. Þar stóðu uppi tveir mjög afgerandi valkostir,

Nánar…