Listhlaup

Haustönn 2019

17/08/2019

Skráning fyrir haustönn er hafin á skautafelag.felog.is og stundaskráin fyrir haustið hefur verið birt hér: (með fyrirvara um breytingar og innsláttarvillur) https://skautafelag.is/list/heildartafla/ Ef ýtt er á heiti hópsins birtist prentvæn útgáfa. Unnið er í því að setja hana upp í Sportabler. Dansæfingar byrja í Laugardalshöll í september og verða í höndum Köru Hergils, sem sá

Nánar…


Aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur

01/06/2019

Aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur verður haldinn fimmtudaginn 13. júní n.k. í Skautahöllinni í Laugardal og hefst kl 20:00. Efni fundar: Venjuleg aðalfundarstörf Kosning stjórnar Önnur mál Kveðja Stjórnin


Sumarbúðir LSR 2019

*Birt með fyrirvara um innsláttarvillur og síðan er í vinnslu næstu daga. Skráning er hafin í sumarbúðir 2019, en í ár verða búðirnar í júní, júlí og ágúst í Skautahöllinni í Laugardal. Dagskrá sumarbúðanna er spennandi og metnaðarfull. Auk þjálfara LSR fáum við til okkar gestaþjálfara sem og annað íþróttafólk sem hjálpar til við ólíka

Nánar…


Vorsýning LSR 2019 – Bohemian Rhapsody

Sunnudaginn 19. maí var ein flottasta sýning sem listhlaupadeild Skautafélags Reykjavíkur hefur sett upp. Þemað í ár voru lögin úr bíómyndinni Bohemian Rhapsody sem fjallar um eina frægustu hljómsveit í heimi sem flestir ef ekki allir ættu að kannast við, hina einu sönnu Queen. Undirbúningur sýningarinnar hófst fyrir nokkrum vikum og fundum við spennuna magnast

Nánar…


Sumarskautaskóli LSR 2019

Sumarskautaskóli SR Skautafélag Reykjavíkur – listhlaupadeild er með sumarskautaskóla í boði eins og undanfarin ár. Þau verða með sumarskautaskólann í júní, júlí og í ágúst eins og hefð er fyrir, námskeiðin er fyrir stráka og stelpur á aldrinum 4 til 11 ára. Staðsetning námskeiðsins er í Skautahöllinni í Laugardal. Námskeiðið samanstendur af: Kennslu í grunnskautun

Nánar…


Regnbogahátíð og Regnbogasýning

Mikið var um dýrðir í Skautahöllinni um helgina þegar Regnbogahátíðin og Regnbogasýningin fóru fram. Á laugardaginn var Regnbogahátíðin, þar sem börn úr skautaskólanum stigu sín fyrstu skref í að koma fram. Þrjú börn fóru á svellið í einu og sýndu dansa sem þau hafa verið að æfa undanfarið. Á sunnudagskvöldið sýndu krakkar úr unglingahóp dansana

Nánar…


Skate Southern 2019

Dagana 1.-4. apríl er Skate Southern í London og erum við með 7 keppendur sem taka þátt þar. Sunna María Yngvadóttir keppti í Basic Novice í gær 1. apríl og náði 22.81 stigi og lenti þar með í 12. sæti af 23 sem er frábær árangur hjá henni. Síðan eru þær Anna Björk, Bryndís, Emilía

Nánar…


Vinamótið á Akureyri

Vinamótið á Akureyri fór fram laugardaginn 16. mars. Keppendur SR stóðu sig með prýði. 6 ára og yngri, 8 ára og yngri og 10 ára og yngri fengu þátttökumedalíur og viðurkenningaskjöl. SR átti alla verðlaunahafa í hópunum 12 ára og yngri og 15 ára og yngri. 12 ára og yngri: 1. sæti: Christelle Guðrún Skúladóttir

Nánar…


Aðalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur

20/03/2019

Aðalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur hefur verið boðaður fimmtudaginn 28. mars kl.19.30 í félagsaðstöðu Skautafélagsins (fyrir ofan stúkuna í Skautahöllinni í Laugardal). Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til stjórnarsetu í Listhlaupadeildinni eru beðnir um að boða framboð sitt og senda póst á ritari.lsr@gmail.com fyrir 27. mars. Það vantar nýja stjórnarmenn. Boðið er

Nánar…


Reykjavíkurmótið 2. og 3. mars

Um helgina fór fram Reykjavíkurmótið sem haldið var af Fjölni í Egilshöllinni. Á laugardeginum var keppni hjá félagalínunni og fyrir hlé kepptu flokkarnir 6 ára og yngri, 8 ára og yngri og 10 ára og yngri og fengu allir þáttakendur þátttökumedalíur og viðurkenningarskjöl og stóðu þau sig öll ótrúlega vel og er gaman að segja

Nánar…