Framhaldshópar

Framhaldshópar félagsins

Framhaldshóparnir skiptast í þrjú stig:

Hópanúmer

Grunnpróf

Allir iðkendur í framhaldshópum geta tekið grunnpróf Skautasambands Íslands, sem er mikilvægur áfangi í þjálfuninni.
Nánari upplýsingar má finna hér: Grunnpróf Skautasambands Íslands

Einnig geta allir eldri iðkendur í framhaldshóp skráð sig í Synchro.