Framhaldshóparnir skiptast í þrjú stig:
E-hópar – elstastig
M-hópar – miðstig
Y-hópar – yngsta stig
Hópar 1 og 2
Iðkendur sem eru komnir lengst miðað við jafnaldra sína og eru byrjaðir að keppa í keppnislínu eða félagalínu.
Hópar 3–5
Iðkendur sem eru á leiðinni að hefja keppni í félagalínu eða eru byrjaðir að kepp og eru að reyna að ná ákveðinni færni til að komast í keppnislínu.
Allir iðkendur í framhaldshópum geta tekið grunnpróf Skautasambands Íslands, sem er mikilvægur áfangi í þjálfuninni.
Nánari upplýsingar má finna hér: Grunnpróf Skautasambands Íslands
Einnig geta allir eldri iðkendur í framhaldshóp skráð sig í Synchro.