Fullorðinsnámskeið

Vinsældir fullorðinsnámskeiðs Skautafélags Reykjavíkur hafa aukist ár frá ári og mun nýtt námskeið hefjast miðvikudaginn 21. ágúst fyrir bæði byrjendur sem og lengra komna iðkendur. Fyrir algera byrjendur er einungis í boði að æfa á mánudögum og miðvikudögum.

Æfingartími haustannar 2024

mánudagar: 21:30-22:45

miðvikudagar: 20:30-21:45

fimmtudagar: 06:30-08:10 (tvískipt, annaðhvort frá 06:30-07:20 eða 07:20-08:10)

Í boði er að æfa einu sinni, tvisvar eða þrisvar í viku (fimmtudagar eru bara fyrir lengra komna)

Einungis er hægt að velja mánudag eða miðvikudag ef iðkandi ætlar að vera 1x eða 2x  í viku.

Skráning fer fram HÉR

Hægt er að senda fyrirspurn á skautastjori@gmail.com

Æfingagjöld eru ekki endurgreidd ef iðkandi hættir, nema vegna veikinda eða meiðsla til lengri tíma, og þá þarf að skila inn læknisvottorði á skrifstofu SR -listhlaupadeildar.

Með skráningu á námskeið gerir skautari og/eða forráðamaður sér grein fyrir því að mögulega eru teknar ljósmyndir af skauturum á æfingum, keppnum og sýningum og þær birtar opinberlega á samfélagsmiðlum og heimasíðu SR.

 

The popularity of Skautafélag Reykjavík’s adult course has increased year by year, and a new course will start on Monday the 21st of August for both beginners and advanced skaters. For complete beginners Mondays and Wednesdays are the only days available.

Fall 2024 training session

Mondays: 21:30-22:45

Wednesdays: 20:30-21:45

Thursdays: 06:30-08:10 (either 06:30-97:20 or 07:20-08:10)

It is possible to train once, twice or three times a week. (Thursdays are only for advanced skaters)

You can only choose Monday or Wednesday if the practitioner plans to be 1x or 2x a week.

Registration takes place HERE

You can send an inquiry to skautastjori@gmail.com

Training fees are not refunded if a practitioner leaves, unless due to illness or long-term injury, and then a medical certificate must be submitted to the office of the SR Figure Skating Department.

By registering for a course, the skater and/or guardian realizes that photographs of skaters may be taken during training, competitions and exhibitions and published publicly on social media and the SR website.