Viðburðir vetrarins

U8/U10/U12 og Íshokkískóli

Á hverju tímabili eru 4 helgarmót fyrir U8/U10/U12 og Íshokkískóla, tvö í Reykjavík og tvö á Akureyri.
Tímabilið 2020-2021 eru mótin sem hér segir (vegna Covid eru færri mót en venjulega – sérstaklega í yngstu flokkunum en samkomutakmarkanir gerir erfitt að halda slík mót):
U12 mót á Akureyri 2.-4. október 2020
U12 mót í Laugardal 27.-28. apríl mars
U12 mót í Egilshöll Rvk 17.-18. apríl 2021
U8 og U10 mót (staðsetning ekki ákveðin) 1.-2. maí 2021

Í maí höldum við svo okkar árlega innanhúsmót – SR leikana.

U14

Laugardalur 25.-27. september 2020
Egilshöll 19.-21. febrúar 2021
Akureyri 9.-11. apríl 2021

Í maí höldum við svo okkar árlega innanhúsmót – SR leikana.

U16

Yfirlit yfir leiki vetrarins má finna hér á vef ÍHÍ.

U18

Yfirlit yfir leiki vetrarins má finna hér á vef ÍHÍ.

Kvennalið SR

Yfirlit yfir leiki vetrarins má finna hér á vef ÍHÍ.

Karlalið SR

Yfirlit yfir leiki vetrarins má finna hér á vef ÍHÍ.

 

HM karla er  sem átti að halda í Laugardalnum 18.-24. apríl 2021 hefur verið aflýst.