Skráning & æfingagjöld

Æfingjöld SR Íshokkí haustönn 2020

Aldurs- og flokkaskipting SR er eftirfarandi:

U8 – 2013 og yngri
U10 – 2011–2012
U12 – 2009–2010
U14 – 2007–2008
U16 – 2005–2006
U19 – 2004-2002

Íshokkískólanámskeið (10 skipti) + æfingar út önnina í viðeigandi flokki: 30.000 kr.
Athugið að Íshokkískólanámskeið fyrir 4 ára og yngri kostar aðeins 15.000 kr.
U8-U10: 46.000 kr. per önn.
U12-U19: 55.000 kr. per önn.

Leiga á búningageymslu/kassa 4.000 kr. per önn.

Skráning fer fram í gegnum Sportabler – hér
Hægt er að nota frístundastyrki sveitarfélaga í Sportabler.