Fatnaður og fleira

Æfingaföt: Fatnaður á æfingum skal falla þétt að líkamanum til þess að þjálfarar geti séð vel líkamsstöðu og beitingu. Hettupeysur bannaðar ásamt náttbuxur, útvíðum buxur og pokabuxur þar sem að þetta er slysahætta fyrir iðkendur ef að blaðið  á skautanum krækist í skálmarnar.

Sokkar: Verið í sokkum sem ná upp fyrir skautana.

Vettlingar: Verið ávallt með vettlinga á æfingum.

Skartgripir: Úr, síðir eyrnalokkar, armbönd og aðrir skartgripir eru ekki leyfð á æfingum til að forðast alvarleg meiðsli.

Tæmið vasana: Athugið að tæma alla vasa áður en þið farið á ísinn til að koma í veg fyrir að hlutir dreifist á ísinn og skapi slysahættu fyrir skautarana.

Hár: Greiðið hár og festið vel frá andliti og sítt hár skal ávall vera tekið saman.

 

Training clothes: Clothing during training should fit tightly to the body so that the coaches can clearly see the body position and application. Hoodies are prohibited together with pajama pants and baggy pants, as this is a risk of accidents for skaters if the blade on the skate gets caught in the pants.

Socks: Wear socks that reach above the skates.

Mittens: Always wear mittens during training.

Jewelry: Big earrings, bracelets, and other jewelry are not allowed during practice to avoid serious injury.

Empty the pockets: Make sure to empty all the pockets before you go on the ice to prevent things from spreading on the ice and creating an accident hazard for the skaters.

Hair: Comb hair and fasten well away from the face, and long hair should always be gathered.