Skautaskóli LSR hefst sunnudaginn 24.ágúst. Æfingar verða 2x í viku á þriðjudögum frá kl:17:00 – 18:10 og sunnudögum kl: 11:35 – 12:45. Upphitun fer fram á gólfi síðan er klætt sig í skauta og farið inn á ísinn. Önnin endar með jólasýningu þann 21. desember. Iðkendum er skipt á ísnum eftir getu og aldri. Á önninni verða tekin nælupróf sem lesa sér má til um hér
Ef að spurningar vakna þá er hægt að senda tölvupóst á: skautastjóri@gmail.com
Allir þjálfarar LSR eru hvattir til að sækja námskeið á vegum ÍSÍ og ÍSS. Við erum stolt af okkar fólki og hefur stór hluti lokið 1. stigi þjálfara réttinda hjá ÍSÍ og er að bæða við sig 1. stigi ÍSS. Einnig sendum við alla á skyndihjálpar- og endurmenntunar námskeið.
Ágústa, Unnur, Ilma og Jóhanna
Sonia, Kolla, Sara og Katla
Snæ, Selma, Ísabella og Herdís Birna
Jenný, Árdís, Baldur og Helga Kristín
Mynd vantar af: Kötlu Rún, Ásu og Sólveigu