Jako Sport er samstarfsaðili SR íshokkí um íþróttafatnað og hægt er að versla beint af þeim íþróttgalla, boli, úlpur, töskur o.fl. í gegnum vefverslun eða í afgreiðslu þeirra að Krókhálsi 5F í Árbæ (keyrt inn Járnháls).

Keppnistreyjur eru seldir hjá foreldrafélaginu í gegnum Hokkífálkann (sjoppu foreldrafélagsins) og er auglýst hóppöntun 2-3 á hverju tímabili.

Heimaleikir framundan