Blog Archives

Tvíhöfði hjá stelpunum næstu helgi – Leiðréttir tímar!!

Næstkomandi helgi, 18. og 19. febrúar munu SR-stelpur taka á móti Ásynjum frá Akureyri.  Leikirnir verða spilaðir í Skautahöllinni í Laugardal og hefjast þeir kl.18:45 (laugardagskvöld) og kl.08:00 (sunnudagsmorgun).  Það verður við ramman reip að draga í þessum leikjum enda tróna Ásynjur á toppi deildarinnar og nokkuð ljóst að þær munu etja kappi við systurlið

Nánar…