
Andri Freyr áfram Hokkískautaskólastjóri!
31/08/2016
Íshokkídeild Skautafélagsins endurréð Andra Frey Magnússon sem Hokkískautaskólastjóra í vetur! Andri ætti að vera öllum félagsmönnum löngu kunnur enda hefur hann verið viðloðinn hokkískautaskólann í fjöldamörg ár ásamt því að vera dómari í Meistaraflokki og slyngur krulluspilari einsog sést á myndinni. Andri mun byrja á því að taka á móti áhugasömum krökkum í hokkískautaskólanum sem