Ný aðalstjórn kosin á dögunum
05/07/2017
Þann 7. júní 2017 var haldinn Aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur. Mæting var með ágætum og voru flestir stjórnarmeðlimir beggja deilda og fráfarandi aðalstjórnar mættir á fundinn. Eggert Steinsen var kosinn fundarstjóri og Rakel Tanja var kosin fundarritari. Dagskrá fundarins var nokkuð hefðbundin eða samkvæmt lögum félagsins. Ragna Þóra Ragnarsdóttir, gjaldkeri, var fjarri góðu gamni þannig að