Úrslit frá Bikarmóti 2017
16/10/2017
Bikarmót ÍSS fór fram í Skautahöllinni í Laugardalnum dagana 13.-15. október. Keppendur voru frá Skautafélagi Reykjavíkur (SR), Skautafélagi Akureyrar (SA) og Skautafélaginu Birninum (SB). SR-ingar áttu enga keppendur í þremur efstu sætum í keppnsiflokkunum Chicks og Cubs. Í Basic Novice A voru 16 keppendur