U20 landslið Íslands í íshokkí hefur keppni!
15/01/2016
Landslið Íslands skipað leikmönnum 20 ára og yngri eru komnir á keppnisstað í Mexíkóborg. Ferðalag til Mexíkóborgar tekur allt að 24 klst (fer eftir tengiflugi og þessháttar) en það er bæði skemmtilegt og spennandi ferðalag þar sem flogið er frá Íslandi til Bandaríkjana og þaðan til Mexíkó. Þeir Mexíkósku eru ekki íslendingum ókunnir enda höfum