Karlalið Skautafélags Reykjavíkur tryggði sér í gærkvöldi Íslandsmeistaratitilinn eftir 3-2 sigur á Skautafélagi Akureyrar í oddleik og endurtók því leikinn frá því í fyrra. SR vann fyrsta leikinn á Akureyri 4-3 SA vann leik tvö í Reykjavík 5-4 og leik þrjú á Akureyri 7-1 SR sigraði svo leik fjögur á heimavelli 5-3 og tryggði sér