
Aðstæður fyrir íshokkí á tjörnum!
04/03/2017
Aðstæður á morgun , sunnudag, og líkleg næsta mánudag verða fínar aðstæður til að skauta á tjörnum og vötnum í kringum Reykjavík! Ragnar okkar Jóhannsson ætlar að vera með mörk og pekki til að skella í skemmtilegt spil á Rauðvatni á morgun , sunnudag. fyrir alla þá sem vilja skella sér á skauta og spila