Núna nýverið gekk stjórn íshokkídeildar frá samningi við Richard Tahtinen um að hann taki að sér aðalþjálfarastöðu hjá íshokkídeildinni í vetur. Richard er félagsmönnum ekki ókunnur enda hefur hann verið viðloðinn íshokkí á Íslandi um árabil. Fyrst kom hann til SR tímabilið 2002-2003 og spilaði með meistaraflokki og þreytti þar sína frumraun sem þjálfari. Eftir