Blog Archives

SR Íslandsmeistarar karla 2024

Karlalið Skautafélags Reykjavíkur tryggði sér í gærkvöldi Íslandsmeistaratitilinn eftir 3-2 sigur á Skautafélagi Akureyrar í oddleik og endurtók því leikinn frá því í fyrra. SR vann fyrsta leikinn á Akureyri 4-3 SA vann leik tvö í Reykjavík 5-4 og leik þrjú á Akureyri 7-1 SR sigraði svo leik fjögur á heimavelli 5-3 og tryggði sér

Nánar…


Krakkarnir skemmtu sér vel á Melabúðarmótinu

165 krakkar frá SR, SA og Birninum mættu á Melabúðarmótið í íshokkí Laugardal um liðna helgi. Það var ekki annað að sjá að krakkarnir hafi skemmt sér konunglega bæði innan og utan íssins. Foreldrar SR krakkanna höfðu veg og vanda að skipulagningu mótssins og tókst að búa til jákvæða og skemmtilega umgjörð um frábært mót.

Nánar…