Blog Archives

Tímabilið er hafið – allir á ísinn!

Kæru SRingar og aðrir. Nú er tímabilið að hefjast og fyrstu æfingar, samkvæmt auglýstri æfingatöflu, byrjuðu í þessari viku.  Geymsla fyrir búnað Í ár munum við taka upp nýtt fyrirkomulag á geymsluplássi fyrir búnað iðkenda. Útbúin verður lokuð geymsla þar sem í boði verður að leigja pláss á kr. 8000 fyrir árið. Kassi fyrir búnaðinn er

Nánar…