Æfingar 10 – 14 ágúst

07/08/2015
Góðan daginn

Æfingataflan fyrir næstu viku hjá SR. 

Gaman gaman að hokkí er hafið aftur og það bætist vonadi í hópinn þar 
sem margir voru ennþá á njóta súmarfri 
í vikuni sem er að klárast í dag.

Það er leikur hjá MFL Karla á föstudaginn 7 ágúst, já í dag
í Laugardal og byrjar leikurinn 19:30, 
fritt inn og bara gaman að sjá einn alvöru leik.

Sendi með flokka skiftingu fyrir veturinn 2015/16 og 7.flokkur 
getur mætt aukalega í dag föstudaginn 7, 
millli klukkan 17:00 - 18:00, þeir sem komast.

3.flokkur, fæddir 2000 og 2001
4.flokkur, fæddir 2002 og 2003
5.flokkur, fæddir 2004 og 2005
6.flokkur, fæddir 2006 og 2007
7.flokkur, fæddir 2008, 2009, 2010, 2011, 2012

Ragnar Jóhannsson