Bikarmót 16-18 okt

14/10/2015

Helgina 16-18 október verður Bikarnótið haldið í Egilshöll, dagskránna er að finna hér inn áheimasíðu Skautasambandsins:

 

Búið er að draga í keppnisröð og má sjá hana hér.   Smellið á Starting Order / Result Details hjá þeim hópi sem þið viljið skoða til að sjá keppnisröðina.

 

Við minnum á  dagskrá getur breyst , keppnistímar verðar færðir til innan dagsins og upphitunarflokkar sameinaðir ef afföll gefa tilefni til þar sem tímaplan er mjög þröngt !! Því er mikilvægt að mæta tímanlega  í Egilshöllina. 

 

Okkur langar að biðja SR-inga um að sitja saman í stúkunni og hvetja okkar stelpur áfram.