Breyttur æfingatími vegna Stjörnumóts

29/10/2015

ATH! breytingar vegna Stjörnumóts

Breyttir æfingartímar vegna Stjörnumóts 1. nóvember.
17:45 – 19:00 hópar 1 og 2
18:30 – 19:45 hópar 6 og 7 þeir sem ekki voru að keppa
20:00 – 21:00 Synchro
Æfingar og ballet hjá hópum 3, 4 og 5 yngri og eldri falla niður á sunnudaginn.

Þeir sem eru að keppa um morguninn eiga frí frá æfingum seinnipartinn