Nóg að gera í september hjá SR

15/10/2015

Jæja SRingar þá er þetta allt að fara á stað, minni á leikinn á morgun, þriðjudag SR – Esja 19:45 í Laugardalnum. Enn hérna er mynd af öllum þeim leikjum sem verða spilaðir hjá SR í september.

Eins og venjulega falla því miður niður æfingar hjá eldri flokkum okkar vegna einhverja af þessu leikjum, enn það er lika búið að færa nokkra leiki yfir á laugardaga til að minka tapið á æfingum.

kv

Ragnar