Stjörnumót og Kristalsmót

25/10/2015

Um næstu helgi eða sunnudaginn 1. nóvember verður haldið Stjörnumót (innanfélagsmót) fyrir C-keppendur LSR, mótið er haldið til að iðkendur fái æfingu í að keppa áður en þau taka þátt í Kristalsmótinu sem haldið er í Egilshöll helgina 14-15 nóvember.
Dagskrá Stjörnumótsins og keppnisröð verður birt hér á síðunni þegar líður á vikuna.