Æfingar hjá listhlaupadeild falla niður í dag vegna veðurs

01/12/2015

Sú ákvörðun hefur verið tekin að fella allar æfingar niður í dag vegna veðurs og færðar. Við viljum ekki að fólk sé að flækjast út af óþörfu í þessu veðri og færð með börnin sín. Höfum bara kósý dag heima og fáum okkur kakó 😉