Janúar 2016

05/01/2016

SR óskar ykkur öllum gleiðlegt nýtt ár !!!

Skautaskólinn

Janúar hjá okkur er ansi vel pakkaður eins og fólkið og götuni mundi orða það. Það er leikur, U20 landsliðið fer til Mexico og margt margt fleira. Ein svona litur þetta út eins og er. SR og Björninn erum að fara hittast á fimtudaginn til að klára yngri flokka.

Æfingar falla niður fyrir alla flokka á eftirtöldum dögum:

Föstudaginn 8 jan, vegna leiks SR vs. SA sem byrjar 19:15 í Laugardal.

Föstudaginn 22 og laugardaginn 23 jan vegna RIG (Reykjavík International Games).

Leikir hjá SR eru:

MFL Karla: SR – SA, 8 jan, útileikir við Björninn 12 jan og SA 30 jan.

MFL kvenna vs. SA 9 jan, útileikir við Björninn 19 og 26 jan.

2.flokkur vs. SA 9 jan.

3.flokkur: Æfingaleikur laugardaginn 16 jan 08:00 vs. Landslið Kvenna og útileikur við SA 30 jan.

4.flokkur: Íslandsmót á Akureyri laugardag/sunnudag 16 og 17 jan. Nánar upplýsingar seinna.

5.6.7.flokkur: Upplýsingar um leiki verða birtar siðar í þessari viku enn minna á að helgina 26/27/28 febrúar er Stóra Barnmótið fyrir norðan á Akureyri.

Hlakka til að sjá sem flesta á æfingum á morgun, þegar allir flokkar mæta til leiks og skautaskólinn fer á stað aftur og vonum við að það bætist í fleiri frábærir krakkar í hópinn okkar.

kv Ragnar