Kristín og Þuríður á Norðurlandamóti

29/02/2016

Krístín Valdís og Þuríður Björg voru okkar fulltrúar á Norðurlandamótinu sem fór fram um síðustu helgi í Aalborg í Danmörku. Þuríður hafnaði í 14. sæti  með 90, 86 stig og Kristín hafnaði í 17. sæti með 84,99 stig. Við óskum þeim til hamingju með árangurinn.