09/03/2016
Skautaskólinn fellur niður sunnudaginn 13. mars, vegna Vinamóts sem stendur alla helgina i Egilshöll.
Það er gert ráð fyrir því við skipulagningu námskeiðsins að einhverjir tímar fallni niður vegna móta.
Við hvetjum ykkur til að kíka við í Egilshöll um helgina og leyfa börnunum að horfa á nokkra skautara SR keppa, en keppnin stendur frá kl. 8 – 14:45 og frá kl. 8-12:15 á sunnudaginn. Hægt er að sjá dagskránna hér