Skautaskóli fer í páskafrí

17/03/2016

Skautaskólinn fer í páskafrí eftir æfingu á sunnudaginn 20. mars og verða því engar æfingar þann 22. mars og á páskadag 27. mars. Við minnum á að Skautahöllinn er opin alla páskana og því um að gera að kíkja á svellið í páskafríinu svo krakkarnir getið æft sig smá.  Æfingar byrja aftur þann 29. mars.

Gleðilega páska!

Þjálfarar og stjórn