Vetrarmót ÍSS 11. – 13. mars

10/03/2016

Helgina 11. – 13. mars fer fram  Vetrarmótið í Skautahöllinni Egilshöll, 23 iðkendur í A og B keppnsiflokkum munum keppa fyrir hönd SR þessa helgi.  Við hvetjum alla SR-inga til að fjölmenna í Egilshöllina og hvetja okkar stelpur.

Hægt er að sjá dagskrá mótins á heimasíðu Skautasambands Íslands

Við óskum keppendum okkar öllum góðs gengis og sjáum vonandi sem flesta SR-inga í höllinni að horfa.